Teigsmót föstudaginn 24. febrúar.

Sælir ágætu Teigsfélagar.

Opnað verður fyrir skráningar í næsta föstudagsmót í dag.  Varðandi leikfyrirkomulag þá er hugmyndin að vera með  Texas Scramble.  Bið þá sem skrá sig að nefna við skráningu með hverjum þeir ætla/vilja spila til þess að einfalda vinnu við skráningu.

Kveðja

Hjörtur og Svanberg.

Comments are closed.