Úrslit fyrir 08.10.2019

Úrslit fyrir 08.10.2019

Næstur Holu: Sigurður Ananiasson 5.38 m. Konur: 1.Sæti: Laila Ingvarsdóttir 35.p 2.Sæti: Emelía Gústafsdóttir 35.p 3.Sæti: Ragna Valdimarsdóttir 35.p Karlar: 1 Sæti: Níels Karlson 41.p 2.Sæti: Guðmundur Borgþórsson 36.p 3.Sæti: Þorsteinn B Sigurðsson 34.p

Biðlisti í golf 08.10.2019

Biðlisti í golf 08.10.2019

Sælir félagar: Það komast færri að en vilja það er komin biðlisti , ég set nöfnin þeirra hér, inn sem komast ekki með 8/10 2019 við eigum bara 12 rástíma á næsta þriðjud. og við eigum 13 rástíma sem eftir er af okt. Ég biðla til allra meðlima klúbbsins að sækja um tímanlega svo allir komast að. Kveðja Laila Pétur Gíslason meðl. Inga M Ingvarsdóttir gestur Gunnar Þ Jónsson gestur Guðlaugur Jónsson gestur Guðmundur Jónsson gestur Sigurður Gestsson gestur

Úrslit 01.10.2019 á Vistabella

Úrslit 01.10.2019 á Vistabella

Konur: 1.sæti Arnbjörg Guðbjörnsdóttir 37p 2.sæti Þuríður Jóhannsdóttir 32p 3.sæti Ragna Valdimarsdóttir 30p Karlar: 1.sæti Hilmar Harðarson 34p 2.sæti Bergur Sigmundsson 34p 3.Sæti Gunnar Guðbjörnsson 33p Næstur holu á annari braut: Sigurður Njálsson 4,45 m.

Forgjöf

Forgjöf

Sælir félagar, Mig langar að biðja ykkur um að senda mér sem fyrst (niels@tolvunot.is) upplýsingar um forgjöf ykkar miðað við 1. september 2019. Fyrir hönd forgjafarnefndar, Níels Karlsson

Sumarmót Teigs 20. júní 2019

Sumarmót Teigs 20. júní 2019

Haldið var sumarmót teigs á golfvelli Sandgerðis, 20. júní í norðan ‘gjólu’, frekar kalt, allavega miðað við Spán, en bjart og fallegt veður. Golfvöllurinn var í ágætis standi, margar flottar brautir,, höfðum ágætis spiladag

Leikfyrirkomulag í Sandgerði 20 júní 2019

Leikfyrirkomulag í Sandgerði 20 júní 2019

Sumarmót Golfklúbbs Teigs í Sandgerði                                      20. júní  2019 – Kirkjubólsvöllur Mótsstjórn: Laila Ingvarsdótir/Hilmar Harðason Punktakeppni: Fyrsta sæti hlýtur hún/hann sem fær flesta punkta með forgjöf.                Einnig verða verðlaun veitt fyrir annað og þriðja sæti í báðum flokkum.   Höggleikur: Fyrsta sæti hlýtur hún/hann sem hefur fæst högg án forgjafar. Ef sami keppandi hlýtur 1. sæti í báðum flokkum skal hann/hún aðeins fá verðlaun fyrir punktakeppni. Sá/sú sem er með færst högg  skal hljóta verðlaunin í höggleik. Verði tveir eða fleiri…

Read More Read More

Muna að skrá sig í golfmótið í Sandgerði 20 júní 2019 skráning á heimasíðu Teigs og gestir velkomnir.

Muna að skrá sig í golfmótið í Sandgerði 20 júní 2019 skráning á heimasíðu Teigs og gestir velkomnir.

Nú ætlum við Teigsmeðlimir að spila golf á Íslandi á Sandgerðisvellinum fimmtudaginn 20 júní 2019. Mótið byrjar kl.13,00 og verður ræst út frá öllum teigum samtímis og verðum við að mæta tímanlega. Verðlaun verða veitt fyrir flesta punkta fyrir fyrstu 3. sætin.í karla og kvennaflokki. Nándarverðlaunin verða á 17.braut par 3. eftir 1 högg. Grillað verður að hætti heimamanna og snæðum við saman eftir golf. Grill og golf kr.7500 og bara grill 3000 kr. Hægt er að skrá sig á…

Read More Read More