Rástímar 5. nóv. 2021, Leiðréttingar
Kæru Teigsfélagar, því miður var brt rástímaskráning ekki alveg rétt og er því birt að nýju með leiðréttingum. Ástæður voru mannlegur ófullkomleiki minn og biðst ég mikillar afsökunar á mistökunum. Guðmundur
Kæru Teigsfélagar, því miður var brt rástímaskráning ekki alveg rétt og er því birt að nýju með leiðréttingum. Ástæður voru mannlegur ófullkomleiki minn og biðst ég mikillar afsökunar á mistökunum. Guðmundur
Verðlaun fyrir besta árangur (skor) skv. Stableford. Aukaverðlaun: Næst holu á flöt á 15. braut
Úrslit á Vistabella 29. október 2021: Konur: 1. sæti, Guðrún Guðmundsdóttir 36 punktar 2. sæti, Jo Ann Önnudóttir 35 punktar Karlar: 1. sæti, Guðmundur Borgþórsson 42 punktar 2. sæti, Sigurjón H Sindrason 36 punktar Nándarverðlaun á 2. braut: Katrín Ólöf Ástvaldsdóttir 1,52 m. Til hamingju með það.
Uppfærður rástímalisti, Kæru félagar í Teigi, af ýmsum ástæðum þurfti að uppfæra rástímalistann og er hann nú kominn uppfærður inn á heimasíðuna. Breytingar hafa átt sér stað, mest nálægt lokum ræsinga og bendi ég ykkur á að fara yfir listann og athuga hvort eitthvað hafi breyst sem snýr að ykkur. Vona að dagurinn verði ánægjulegur og allir njóti dagsins.
29. 10 2021
Kæru félagar Ég vil benda ykkur á að bókunarupplýsingar vegna skráningar á Vistabella 29. október hafa verið leiðréttar. Við höfum 24 rástíma með 10 mín. millibili frá kl, 09:00 og síðan aðra 24 með 10 mín. millibili frá kl. 12:30. Líkur eru taldar á þokkalegu veðri þennan mótsdag, njótið vel.
Kæru félagar í Teigi. Þannig var að þegar samið var við Vistabella golfvöllinn um leikdaga og tíma árið 2021 var af hálfu Teigs lögð fram áætlun um leikdaga á föstudögum þar sem þriðjudagarnir voru ekki í boði. Ennfremur var tiltekið hver fjöldi rástíma gæti verið á hverjum leikdegi. Tilkynning barst skömmu síðar frá bókunaraðilum á Vistabella að föstudagurinn 22. október gæti ekki orðið leikdagur. Eftir skoðun var fallist á að miðvikudagurinn 20. október yrði að vera leikdagur yfirstandandi viku. Áætluninni…
Ágætu félagar, nú líður senn að haustferð Teigs til Mojacar, en í ár eru tíu ár frá stofnun golfklúbbsins Teigs og af því tilefni gerum við eitthvað skemmtilegt. Mótið fer fram 16 og 17.nóvember n.k. Gist verður á Hótel Puntazo 3 nætur, þ.e. 15-18.nóv. Gisting í 2ja manna herbergi kostar € 200 pr.mann, þ.e. € 400 ef báðir spila, innifalið er gisting, morgun og kvöldverður, 2 golf hringir og bíll. Ef aðeins annar spilar er gjaldið € 315 fyrir 2…
KONUR: 1. sæti Þuríður Jóhannssdóttir á 36 punktum 2. sæti Sonja Þorsteinsdóttir á 36 punktum KARLAR: 1. sæti Þorsteinn Bergmann Sigurðsson á 40 punktum 2. sæti Eyjólfur Sigurðsson á 36 punktum Nándarverðlaun: Halldór Jóel Ingvason 5.24 m frá holu.
RÁSTÍMARÖÐ VISTABELLA 15. 10. 2021 Tee time Group Nafn G B R Ganga Buggy Gestur 10:40 1 JoAnn Önnudóttir X X 10:40 1 Sigurjón Sigurðsson X X 10:40 2 Guðmundur G, Artúrsson X X 10:40 2 Katrín Ólöf Ástvaldsdóttir X X 10:50 3 Halldór Jóel Ingvason X X…