Teigur, rástímar á Vistabella 01.02.’22
Leikmenn eru beðnir að taka til greina reglur um háttarlag á golfvöllum og þá einkanlega reglur um gagnkvæma kurteisi og tillitsemi á vellinum. Undir þetta falla óskir um að leikmenn haldi uppi góðum leikhraða og hafi þá augun á hollinu á undan og gæti þess að dragast ekki aftur úr en hleypi fram úr ef ekki er unnt að halda eðlilegum leikhraða. Munum að kurteisi kostar ekki neitt eins og okkur var kennt í æsku (vonandi). Gangi ykkur vel í…