Úrslit á Vistabella 15. mars 2022

Úrslit á Vistabella 15. mars 2022

Hér koma úrslitin 15. mars. Konur:1. sæti   Ragna Valdimarsdóttir 32 punktar2. sæti   Guðrún Guðmundsdóttir 29 punktar Karlar:1. sæti   Guðjón Þorvaldsson 35 punktar2. sæti   Jóhannes Jónsson 35 punktar Nándarverðlaun á 2. braut eftir 1 högg   Jóhannes Jónsson 1.52m

Tilkynning vegna 15. mars n.k.

Tilkynning vegna 15. mars n.k.

Kæru félagar, vegna mikillar þátttöku í næsta móti í mótaröð Teigs Amigos, hinn 15. mars n.k. finnst mér rétt að láta ykkur vita að engir gestir geta komist að á þriðjudaginn. Hins vegar tekst að koma öllum félögum að. Við höfum rúm fyrir fleiri leikmenn í framhaldinu og gerum hvað við getum til að verða við óskum ykkar um rástíma.

Úrslit og myndir 8. mars 2022

Úrslit og myndir 8. mars 2022

Hér koma úrslitin á Vistabella 8. mars 2022: Konur.1. sæti: JoAnn Önnudóttir, 32 punktar2. sæti: Jakobína Eygló Benediktsdóttir, 31 punkturKarlar.1. sæti: Hermann Bragason, 35 punktar2. sæti: Hjörtur Björgvin Árnason, 34 punktarNándarverðlaun á 15. braut eftir eitt högg: Hermann Bragason 3,52 m Myndir frá leikdegi koma frá Svanberg Guðmundssyni og Jóhönnu Guðbjörnsdóttur. 

Úrslit og myndir 1. mars 2022

Úrslit og myndir 1. mars 2022

Hér koma úrslitin á Vistabella 1. mars 2022: Konur.1. sæti: Jóhanna S. Guðbjörnsdóttir, 40 punktar2. sæti: Jo Ann Önnudóttir, 38 punktar Karlar.1. sæti: Þorsteinn Stígsson, 32 punktar2. sæti: Svanberg Guðmundsson, 32 punktar Nándarverðlaun á 7. braut eftir eitt högg:  Kristín Eiríksdóttir 1.23m Þrír nýir félagar voru teknir inn í klúbbinn að loknum leik og bjóðum við þau velkomin: Bragi Benediktsson, Kristín Eiríksdóttir og Guðjón Þorvaldsson Myndir frá leikdegi koma eins og áður frá Jóhönnu Guðbjörnsdóttur og Svanberg Guðmundssyni. 

Mojacar – skráning

Mojacar – skráning

Ágætu félagar, Hér fylgja upplýsingar varðandi skráningu í ferðina til Mojacar: Skráning fer fram á heimasíðu Teigs:  TEIGUR / SKRÁNING Í GOLF Í MOJACAR. Skráning hefst 1. mars. Skráningu lýkur 25. mars. Greiðsla þarf að berast til Hilmars Helgasonar gjaldkera í síðasta lagi 29. mars. Þegar skráð er í reitinn 2ja manna herbergi þarf að setja 0 í hinn reitinn. Taka verður fram við skráningu hverjir spila. Klúbbfélagar eru ábyrgir fyrir greiðslu gesta sinna.

Úrslit og myndir 22. 02. 2022

Úrslit og myndir 22. 02. 2022

Hér koma úrslitin á Vistabella 22. feb. 2022: Konur.1. sæti: Unnur Halldórsdóttir 34 punktar2. sæti: Jo Ann Önnudóttir 34 punktar Karlar.1. sæti: Hilmar E. Helgason 38 punktar2. sæti: Magni Jóhannsson 35 punktar Nándarverðlaun á 15 braut eftir eitt högg:Sveinbjörn Björnsson 8.50m Hér koma myndir dagsins frá Jóhönnu og Svanberg: