Sumarmót Teigs í Grindavík 23. júní 2022
Sumarmót golfklúbbsins Teigs í Grindavík 23. júní 2022. Skráðir þáttaendur voru 44 en vegna Covid smita forfölluðust nokkrir. Veður var að sumu leiti gott en mikill vindur hafði áhrif á skor leikmanna. Nándarverðlaun konur á 7.braut: Átríður Ingadóttir 1,37m Nándarverðlaun karla á 18. braut: Ellert Róbertsson 3,64m Úrslit konur. Höggleikur. María S. Magnúsdóttir 106 högg. Punktatakeppni. …