Tilkynning
Kvöldverður Annað kvöld verður sameiginlegur kvöldverður klúbbfélaga í Teigi á veitingastaðnum Bananatree hefst hann kl. 18.00. Skráningu þátttöku er lokið og eru þátttakendur milli 60 og 70. Mojacar Fyrir rúmri viku tilkynnti stjórn Marina Playa Hótelsins að þeir hefðu ákveðið að loka hótelinu í vetur og kæmi lokunin til framkvæmda 1. nóvember. Þessi ákvörðun kollvarpaði öllum okkar áætlunum. Hófst nú vinna við að finna annað hotel. Það eru mörg hotel í Mojacar sem loka yfir veturinn og því var það…