Úrslit í Mojacar
Haustmót Golfkl. Teigs Mojacar 15 & 16.11.2022 15. nóv. Nándarverðl. Konur: 2. braut Guðbjörg Antonía 8.80 m 15. nóv. Nándarverðl. Karlar: 14. braut Víðir Jóhannsson 4.95 m 16. nóv. Nándarverðl. Konur: 5. braut Siggerður Þorvaldsdóttir 4.04 m 16. nóv. Nándarverðl. Karlar: 17. braut Hermann Bragason 1.03 m Höggleikur án forgjafar 1. sæti Konur Rut Magnúsdóttir 211 högg 1. sæti Karlar Hjörtur B. Árnason 174 högg Konur; Punktakeppni með forgjöf 3. sæti Unnur Halldórsdóttir …
Ráshópar 15. nóv. 2022
Teigtími Holl Ráshópar 15.nóv 2022 Röðun Endanleg 8,54 skrá 1 Skarphéðinn Sigursteinsson 1 12.11.2022 1 Sigurjón Sigurðsson 1 klukkan 17.10 9,02 2 Guðjón Þorvaldsson 1 2 Guðmundur Á, Pétursson 1 2 Smári Magnússon 1 2 Svanberg R, Ólafsson 1 9,10 3 Hjörtur B, Árnason 1 3 Magni Jóhannsson 1 3 Níels Karlsson 1 3 Víðir Jóhannsson…
Keppnisskilmálar í Mojacar
Haustmót Teigs amigos 2022, Keppnisskilmálar. 15. og 16. nóv. 2022 á MARINA GOLFVELLINUM Í MOJACAR. Mótsstjórn: Guðlaugur, Guðmundur Ágúst, Svanberg R, Ólafsson, Ellert, Símon. Punktakeppni með forgjöf: Fyrsta sæti hlýtur hún/hann sem fær flesta punkta samtals fyrir báða keppnisdagana. Einnig verða veitt verðlaun fyrir annað og þriðja sæti í báðum flokkum. Höggleikur án forgjafar: Fyrsta sæti hlýtur hún /hann sem hefur fæst högg án forgjafar fyrir báða keppnisdagana Ef sami keppandi hlýtur 1. sæti í báðum flokkum skal hann/hún aðeins…
Minnisblað vegna ferðar til Mojacar
Golfklúbburinn Teigur MINNISBLAÐ vegna Haustferðar Teigs félaga til Plaia de Mojacar, Almeria dagana 14. – 17. nóvember 2022 * Hótel: Hotel El Puntazo. Paceo del Mediterroneo 257 Mojacar * Innskráning: Við innskráningu á hótel þarf að sýna vegabréf. * Golf: Marina golfvöllurinn er í ca. 5 km fjarlægð frá hótelinu. * Umhverfi golfvallar: Marina golfvöllurinn er í afar hæðóttu landslagi og því ráðlagt að fara mjög varlega yfir fjallið. * Mæting við golfskála: Áætluð mæting báða keppnisdaga er kl. 8.20…
Úrslit og myndir 10. nóv. 2022
Ágætu félagar, Hér koma úrslit í 4 manna Texas Scramble 10. nóv. 2022. Í fyrsta sæti var lið nr. 2, sem samanstóð af Sigurði Ólafssyni, Ragnheiði Nielsen, Sigurði Eggert og Daníel Erni. Nettóskor liðsins voru 48 högg. Í öðru sæti var lið nr. 8, sem samanstóð af Bergsveini Símonarsyni, Níels Karlssyni, Guðlaugi Jónssyni og Kristjáni Kristjánssyni. Nettóskor liðsins voru 52 högg. Myndir tók Svanberg Guðmundsson
Rástímar í Texas Scramble 10.nóv.22
Vistabella 10. nóvember 2022 Tími Hópar Nöfn B R Ganga Bíll Gestur 13.40 1 Svanberg Guðmundsson X X 1 Jakobína Eygló Benediktsdóttir X X 1 Rut Magnúsdóttir X X 1 Smári Magnússon X X 13.48 2 Sigurður Ólafsson X X 2 Ragnheiður Nielsen X X …
Úrslit og myndir 8. nóv. 2022
Hér koma úrslitin 8.11.2022 Punktakeppni með forgjöf: Konur:1. sæti: Rut Magnúsdóttir 36 punktar2. sæti: JoAnn Önnudóttir 36 punktar Karlar:1. sæti: Snorri Gestsson 40 punktar2. sæti: Ólafur Ingi Friðriksson 38 punktar Höggleikur án forgjafar: Konur:1. sæti: Þuríður Jóhannsdóttir: 103 högg Karlar:1. sæti: Guðjón Þorvaldsson: 91 högg Nándarverðlaun á 7. braut eftir eitt högg: Guðrún Þóra Jóhannsdóttir 2.03m. Myndir tók Svanberg Guðmundsson
Vinningshafar Teigs, í dag, 8. Nóv..
Aðalfundur Teigs
Golfklúbburinn Teigur A Ð A L F U N D U R Miðvikudaginn 16. nóvember 2022 D A G S K R Á: 1. Skýrsla stjórnar starfsárið 2022 Eyjólfur Sigurðsson, formaður 2. Ársreikningur Teigs 1. nóv. ’21 – 31. okt. ‘22 Hilmar E. Helgason, gjaldkeri 3. Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikning 4. Starfsáætlun fyrir starfsárið 2023 Guðlaugur Jónsson, varaformaður 5. Forgjafamál o.fl. Níels Karlsson 6. Stjórnarkjör a) Kosning formanns b) Kosning varaformanns c)…