Sumarmót Teigs 29. júní 2023

Sumarmót Teigs 29. júní 2023

Að þessu sinni verður sumarmót Teigs haldið á Hamri Borgarnesi 29 júní í sumar. Boðið verður upp á gistingu fyrir þá sem það vilja með þriggja rétta veislumat og  morgunmat Verð: Tveggja manna herbergi með mat og golfi:  56.800.- Einsmanns herbergi með mat og golfi:  40.400.- Matur og golf:  13.400.- Bara matur:   8.900.- Bara golf:      4500.- Pantanir á elliroberts54@gmail.com eða 893-4477 Rétt er að benda á að búið er að birta leikdaga ársins 2023 undir valmyndinni Mótaskrá.

Leikdagar í desember

Leikdagar í desember

Ágætu félagar, Rétt er að benda á að þrír leikdagar verða í desember á Vistabella á vegum Teigs,  6. desember, 13. desember og 20. desember. Ekki er um hefðbundin mót að ræða (líkt og í mótaröðinni) heldur frjáls leikur félaga. Þann 6. des. geta 20 félagar leikið, en hina dagana 16 félagar. Um að gera að skrá sig.

Félagsgjöld

Félagsgjöld

Félagsgjöld   Athygli félaga er vakin á því að samkvæmt samþykkt aðalfundar er eindagi félagsgjalda fyrir árið 2023  1. Janúar 2023 . Þeir sem ekki greiða eða láta vita fyrir þann tíma teljast ekki lengur vera félagar í golfklúbbnum Teigi Amigos á Spáni. Hilmar Helgason gjaldkeri Netfang:  hilli.helgason@gmail.com

Úrslit 29. nóvember 2022

Úrslit 29. nóvember 2022

                   VISTABELLA GOLFVÖLLUR                                    29.11.2022                                Mótaröð Teigs    KONUR        PUNKTAR 1. sæti          Sigríður Snorradóttir 32 punktar 2. sæti          Rut Magnúsdóttir 31 punktur     KONUR:   Höggleikur án forgjafar          Högg 1. sæti           Hanna Sigurðardóttir 111 högg     KARLAR      …

Read More Read More

Starfsáætlun fyrir 2023

Starfsáætlun fyrir 2023

Starfsáætlun fyrir 2023. Það verður nóg að gera á árinu 2023. Leikdögum hefur verið fjölgað um 17 skipti, er þá pláss fyrir 32 leikmenn.  Breytingin er að  spilað er á mánudögum en ekki þriðjudögum. Það má sjá leikdagana hér í viðhengi Guðmundur Borgþórsson mun sjá um skráningu fyrir mánudagana ásamt mótanefnd. Hjörtur Björgvin Árnason sér um leikdagana þegar það eru 32 leikmenn. Sumarmót verður í sumar að Hamri í Borganesi 19. Juni. (mánudag). Við erum komnir með gott tilboð frá…

Read More Read More

Úrslit 22. nóv. 2022

Úrslit 22. nóv. 2022

VISTABELLA 22.11.2022 Mótaröð Teigs KONUR PUNKTAR 1.sæti          Þuríður Jóhannsdóttir 32 punktar 2.sæti          Gíslunn Loftsdóttr 32 punktar KONUR:   Höggleikur án forgjafar Högg 1.sæti          Hanna Sigurðardóttir 107 högg KARLAR PUNKTAR 1.sæti          Andrés Sigmundsson 39. punktar 2. sæti          Ólafur Ingi Friðriksson 38.punktar KARLAR:   Höggleikur án forgjafar Högg 1.sæti          Víðir Jóhannsson 85 högg Nándarverðlaun eftir 1 högg á  7. braut…

Read More Read More

Rásröð á Vistabella 22.nóvember 2022

Rásröð á Vistabella 22.nóvember 2022

Kæru félagar hér birtist rástimaröðin fyrir næsta þriðjudag. Umsjón dagsins verður í höndum JoAnn og Sigurjóns, sýnið þeim tillitssemi. Mótaröðinni er lokið að sinni og ég óska félögum til hamingju með niðurstöður haustsins og jafnframt óska ég nýrri stjórn til hamingju með kjörið og óska þeim góðs gengis á komandi tíð. Forföll sem tilkynnt hafa verið: 3 players are not able to show up tomorrow, at 11:10, Kári Arnór Kárason, at 10:54, Snorri Gestsson and at 10:38, Bjarni Gestsson Vallarstjórn…

Read More Read More