Teigur Amigos, spilahlé
Kæru félagar, vinsamlega athugið að nú er hlé á fráteknum rástímum á Vistabella hjá okkur. Félagar geta bókað rástíma beint hjá vallarstjórn (Caddy master ) og framvísað félagskorti og þar með fengið betri kjör á spilun (teiggjaldi). Vijð hefjum leikinn aftur hér á Spáni (Vistabella) mánudaginn 4. september, hlakka til að hitta ykkur þá. Vona að sumarleyfið verði ánægjulegt í alla staði.