Auglýsing frá ÚÚ Golf
Heil og sæl, Hér kemur auglýsing frá Leif Martinez (ÚÚ Golf). Ef þið hafið áhuga, vinsamlega hafið samband við Leif.
Heil og sæl, Hér kemur auglýsing frá Leif Martinez (ÚÚ Golf). Ef þið hafið áhuga, vinsamlega hafið samband við Leif.
Sælir félagar, Takk fyrir góðan og skemmtilegan dag í Borgarnesi og var virkilega gaman að hitta alla gömlu vinina aftur. Þá vill ég þakka stjórn Teigs innilega fyrir viðurkenninguna og þakklætiskveðju sem mér var færð frá ykkur, svona kveðja yljaði og sendi góða strauma. Vonandi verða samskiptin á milli okkar meiri og betri á breyttum tímum og óska ég ykkur öllum velfarnaðar í öllu sem þið takið ykkur fyrir hendur. Með vinarkveðju Bergur M Sigmundsson
Kæru félagar. Nú er sumarmót Teigs lokið. Það var haldið að Hamri í Borgarfirði 29. júni sl. veðrið var gott miðað við síðustu daga þar á undan. Þátttaka var góð 79 manns spiluðu . Notast var við golfbox skráningu í fyrsta skipti hjá okkur og tókst bara vel. Úrslit lágu fyrir um leið og síðustu keppendur komu í hús. Matur var um kvöldið og skráðu sig þar rúmlega 80 manns. Eyjólfur Sigurðsson minntist nýlátins félaga okkar Hans B Guðmundssonar. Verðlaun…
Eftirfarandi fyrirtæki gáfu verðlaun í Sumarmótinu og kunnum við þeim kærar þakkir fyrir: Icelandair Globus Sérmerkt Golfbúðin Hafnarfirði Parki Inan ehf Anna Marta Grillhúsið Og eftirfarandi golfklúbbar: Vestmannaeyjum Stykkishólmi Oddur Flúðir
Hér koma rástímar. Byrjað er að ræsa út kl 09.06 og með 9 min. millibili. Síðasti rástími er kl 11.57 biðjum fólk að mæta tímanlega. Nú verður notast við golfbox skráningu sem er gerð með síma. Verðlaunafhending fer fram um kvöldið í matnum. Matseðill: Villisveppasúpa í forrétt Naut með tilheyrandi í aðalrétt, hvít súkklaðimús í eftirétt. Ef fólk vill fá eitthvað annað þá láta vita fyrir hádegi þann 29. á barnum. Þeir sem ekki gista en eru í matnum eru…
Sumarmót Teigs í Borgarnesi. 29. júní 2023 á Hamarsvelli. Mótsstjórn: Ellert, Guðlaugur, Hilmar H, Jóhanna Guðbjörns, Símon. Punktakeppni: Fyrsta sæti hlýtur hún/hann sem fær flesta punkta með forgjöf. Einnig verða verðlaun veitt fyrir annað og þriðja sæti í báðum flokkum. Höggleikur: Fyrsta sæti hlýtur hún/hann sem hefur fæst högg án forgjafar.. Ef sami keppandi hlýtur 1. sæti í báðum flokkum skal hann/hún aðeins fá verðlaun fyrir punktakeppni. Sá/sú sem næst kemur í höggleik skal hljóta verðlaunin í þeirri keppni. Verði…
NR 1 IS-3-4498 Ellert Róbertsson 48 IS-9-1895 Bragi Benediktsson 48 IS-7-5070 Baldur E Hannesson 48 IS-7-9186 Hilmar E, Helgason 48 NR 2 IS-7-4866 Bjarni Bjarnason 53 IS-3-4779 Guðmundur Ágúst Pétursson 53 IS-9-9 Níels Karlsson 53 IS-12-317 Bergsveinn Símonarson 53 NR 3 IS-49-161 Sigurjón Óskarsson 48 IS-49-64 Guðmundur Guðlaugsson 48 IS-49-62 Hilmar Jón Stefánsson 48 IS-1-730 Jóhannes Jónsson 48 NR 4 IS-7-9187 Ragna Valdimarsdóttir 42 IS-7-4867 Alma Harðardóttir 42 IS-9-240 Sigríður Þorsteinsdóttir 42 IS-12-336 Jenny Johansen 42 NR 5 IS-11-611 Guðmundur…
Hótelstjórinn í Borganesi hafði samband og sagði að losnað hafi herbergi 29. juni. Ef einhver hefur áhuga hafið þá samband við hótelið. Rástími fyrir mótið verður settur hér fram eftir helgina.
Kæru félagar, vinsamlega athugið að nú er hlé á fráteknum rástímum á Vistabella hjá okkur. Félagar geta bókað rástíma beint hjá vallarstjórn (Caddy master ) og framvísað félagskorti og þar með fengið betri kjör á spilun (teiggjaldi). Vijð hefjum leikinn aftur hér á Spáni (Vistabella) mánudaginn 4. september, hlakka til að hitta ykkur þá. Vona að sumarleyfið verði ánægjulegt í alla staði.