Greiðsla félagsgjalda
Greiðsla félagsgjalda Góðir félagar greiðsla félagsgjalda hefst 1.nóvember og er gjaldið 45 evrur fyrir félagsmann. Greiða skal inn á reikning Teigs sem er í SABADELL, viðtakandi Teigur Amigos, Calle clavo 11, 03189 Orihuela Spain. Reikningsnúmerið er ES14 0081 1444 9400 0170 1674. Senda þarf afrit af kvittun á hilli.helgason@gmail.com. Vakin er athygli á því að lokafrestur á greiðslu er 1.jan 2024. Eftir það teljast þeir…