Aðalfundur 2024
Hægt er að skanna OK kóðann til að opna bókunarsíðuna. Greiða þarf staðfestingargjald við pöntun kr. 30.000 á mann. Lokagreiðslan er 50 dögum fyrir brottför. Í boði er að koma degi fyrr og leika golf þann dag, verð í tvíbýli er kr. 18.000 á mann, í einbýli kr. 23.500, fyrir þann dag. Þriðjudaginn 12. nóv. verður félagsmönnum boðið í mat á vegum klúbbsins Við hvetjum fólk til að bóka sem fyrst svo að við sjáum þátttöku, það gerir allt þægilegra…