Fundargerð stjórnarfundar 8.2.2023
Stjórnarfundur Golfklúbbsins Teigs 8.2..23, haldinn á heimili Guðlaugs.
Mætt eru; Guðlaugur, Hilmar, Guðmundur,Símon og Jóhanna.
- Félagatal.
Farið yfir umsvefinnnir og ákveðið að taka fljótlega inn 5 nýja félaga.
Þeir eru; Kári Arnór Kárason,Kristjana Skúladóttir,Haukur Hermannsson,Ólöf Ásgeirsddóttir og
Þór Ottesen Pétursson..
- Farið yfir staðarreglur
- Lausleg þýðing verður sett á vefinn
- Mojacar: Ferðin verður 17.-20.apríl. Beðið er eftir tilboði.
- Haustferð: Athuga með tilboð frá Barcelo Gaba del gata 21.-23.nóv.
- Sumarmótið verður á Hamarsvelli í Borgarnesi 29.júní.
- Rætt um Golfboxið og stefnt er á að hægt verði að nota það í mótum Teigs.
- Tilboð hefur borist frá Alicantegolf þann 18. Mars. Verðið er 21.800 á mann. Athuga þarf betur hvað er innifalið.