Fundargerð fundar í Mojacar 19. apríl 2023
Fundur Teigs í Mojacar 19.4.23.
Mætt eru; Guðlaugur, Ellert, Hilmar, Sigríður og Jóhanna stjórnarmeðlimir og nálægt 60 fundar og mótsgestir.
1.mál.
Formaður las skýrslu stjórnar.
Skýrslan birt sérstaklega á vefsíðu Teigs,
2.mál.
Gjaldkeri skýrði fjárshagsstöðu klúbbsins , sem er mjög góð.
Engar athugasemdir voru gerðar og hvorutveggja samþykkt með lófaklappi.
Veittar viðurkenningar:
Símoni Páli Aðalsteinssyni og Níelsi Karlssyni voru veittar viðurkenningar fyrir mikil og góð störf í þágu klúbbsins,
Verðlaunaafhending fyrir árangur í mótaröðinni okt,-nóv 2022 og febr.-apríl 2023.
6 bestu hringir.
Konur;
1.sæti Þuríður Jóhannsdóttir 214 p Sjafnarbikarinn.
2.sæti Gíslunn Loftdóttir 212 p
3.sæti Kristín Eiríksdóttir 211 p
Karlar;
1.sæti Guðlaugur Jónsson 221 p. Samstöðuhnúturinn
2.sæti Guðjón Þorvaldsson 221 p. 3ja holu umspil.
- sæti Sigurjón Óskarsson 214 p
4.sæti Bjarni Jensson 214 p Hlutkesti
Úrslit úr tveggja daga móti Teigs í Mojacar 18 og 19 apríl 2023 birt sérstaklega á vefsíðu Teigs.
Gestum voru veitt verðlaun fyrir 1.sæti.
Konur:
Dagfríður Andrésdóttir
Karlar:
Sigurvin Sigurvinsson