Gaman saman út að borða 15.mars.2024
Nú er ákveðið að borða saman á veitingastaðnum LA ERMITA ALGORFA þessi staður var valinn miðja vegu milli La Marina og Villamartin. Mjög skemmtilegur og fallegur Spænskur staður með frábærum mat. Búið er að setja þetta svona upp: Forréttirnir koma á borðin til að deila: 2 croquetas á mann – calamar plancha – Pan de cristal – Ostabretti nammi namm Aðalréttir Einn valinn á staðnum: Solomillo al foie Canelones de pato Bacalao al horno Eftirréttir Einn valinn á staðnum :…