Árgjald Teigs 2025 – ítrekun
Ágætu félagar, rétt er að minna á að greiða þarf árgjald Teigs fyrir árið 2025 í síðasta lagi 31. des. 2024. Nú stefnum við að því að sem flestir (allir) borgi rafrænt. Gjaldið er 45. Evr á félaga og reikningur Teigs er í Sabadell banka og er BIC.BSABESBBXXX iban. ES14 0081 1444 9400 0170 1674 Takið fram fyrir hverja er verið að greiða. Kv Gjaldkeri.