Browsed by
Category: Uncategorized

Ráslisti Mojacar 9.apríl

Ráslisti Mojacar 9.apríl

ATH: Fundur 09.04.2025 kl: 18:00 í “Conferance Room” á 2 hæð, farið yfir úrslit og fl. Leikur Tími Nafn ATH. 1 08:00 Aðalsteinn Árnason 1 08:00 Örn Jóhannsson 1 08:00 Sigurjón Sigurðsson 2 08:08 Gunnar Jóhann Guðbjörnsson 2 08:08 Guðmundur Brynjar Hallgrímsson 2 08:08 Grímur Antonsson 2 08:08 Berglind Hallgrímsdóttir 3 08:16 Hreinn Hlíðar Erlendsson 3 08:16 Hannes A Ragnarsson 3 08:16 Andrés Sigmundsson 3 08:16 Bárður Eyþórsson 4 08:24 Haukur Hermannsson Gengur 4 08:24 Arinbjörn Sigurgeirsson 4 08:24 Sæmundur…

Read More Read More

Ráslisti Mojacar 8. apríl

Ráslisti Mojacar 8. apríl

ATH: Það er fundur kl 19:00 á barnum niðri á eftir þ.e. 07.04.2024: Hér koma rástímar fyrir 8. apríl. Þar sem ekki eru nógu margir golfbílar til staðar þurfa síðustu hollin að bíða eftir bílum sem fyrstu hollin nota. Rástímar seinni daginn ákvarðast af úrslitum fyrri daginn. Nándarverðlaun fyrri daginn verða á 2. holu hjá konum og 17. holu hjá körlum. Nándarverðlaun seinni daginn 17. holu hjá konum og 2. holu hjá körlum. Hámarks leikforgjöf er 36 hjá konum og 28…

Read More Read More

Rástímar fimmtudaginn 3. apríl 2025

Rástímar fimmtudaginn 3. apríl 2025

Ágætu félagar. Hér er ráslistinn fyrir n.k. fimmtudag. Það er engin sérstök keppni. Menn spila bara hver fyrir sig. Ræsir, svona að mestu, verður Hjörtur Árnason Breytingar sendist á hjortur@vesturland.is Greiðslulinkur: https://www.golfdirecto.com/embed/booking?game=6745c02face497622038396c&lang=en Rástími Nr. Nafn Golfbox nr. G B R Bíll Annað 12:30 1 Svanberg Guðmundsson 9-916 X X 12:30 1 J. Eygló Benediktsdóttir 9-917 X X 12:30 1 Kristinn Gíslason 5-996 X X Gestur 12:30 1 Elísabet M. Erlendsdóttir 5-997 X X Gestur 12:40 2 Þórunn A. Haraldsdóttir 32-1166…

Read More Read More

Úrslit Vistabella 31. mars

Úrslit Vistabella 31. mars

Konur: Forgjöf. Punktar: Gíslunn Loftsdóttir 24.5 42 Særós Guðnadóttir 31.0 41 Þórhalla Maggý Sigurðardóttir 30.8 39 Ólöf Ásgeirsdóttir 22.2 37 Katrín Ólöf Ástvaldsdóttir 32.3 35 Kristjana Skúladóttir 20.5 35 Rósa Margrét Sigursteinsdóttir 23.2 34 Þórunn Anna Haraldsdóttir 15.3 33 Kristín Eiríksdóttir 31.1 33 Hulda Guðmundsdóttir 34.0 32 Linda Hrönn Ragnarsdóttir 29.9 32 Elsa María Jónsdóttir 18.0 31 Jakobína Eygló Benediktsdóttir 26.6 30 Unnur Halldórsdóttir 39.8 30 Katrín Guðmundsdóttir 30.7 29 Jóhanna S Guðbjörnsdóttir 34.6 29 Bjarney S Sigurjónsdóttir 19.0 28…

Read More Read More

Fimmtudagurinn 3.apríl.

Fimmtudagurinn 3.apríl.

Ágætu félagar. Vil bara láta ykkur vita að það eru a.m.k. 8 rástímar lausir á fimmtudaginn þ.e. 3. apríl. Er ekki rétt að skella sér í golf ?  Spáin er s.s ekkert sérstök,  glampandi sól og 19 gr. ekkert spennandi en við erum jú Íslendingar eða hvað ????  Koma svo. Kv Hjörtur

Boðsferð þriðjudaginn 15. apríl 2025

Boðsferð þriðjudaginn 15. apríl 2025

Sælir ágætu félagar. Fimmtudaginn 20. apríl fór stór hópur Teigsfélaga í Minigolf á “gamla” Greenland í blíðskaparveðri. 65 manns sýndu snilli sína og Rut Magnúsdóttir vann með glæsibrag á 45 höggum. Bóndi hennar, Smári var í öðru sæti á 47 höggum og Hjörtur og Sæmundur í 3ja sæti á 49 höggum Ferðin tókst í alla staði mjög vel og var vel skipulögð af viðburðarteymi klúbbsins.  Staðarhaldarar  voru svo ánægðir með okkur að Teigs félögum var boðið að vera við vígslu…

Read More Read More

Úrslit Vistabella 27. mars, texas scramble

Úrslit Vistabella 27. mars, texas scramble

Heiti liðs Forgjöf Punktar Bryndís Theódórsdóttir / Ellert Róbetsson 60 59 Hallgeir S Pálmason / Helga Jakobsdóttir 76.4 58 Júlíus Snorrason / Linda Hrönn Ragnarsdóttir 52.9 56 Guðmundur Ragnarsson / Örn Sigurbjörnsson 54.5 55 Sigríður Snorradóttir / Þorsteinn Bergmann Sigurðsson 47.4 53 Geirþrúður Sólveig Hrafnsdóttir / Ásgeir H Þorvarðarson 66.6 52 Árni Sveinbjörnsson / Áslaug Sigurðardóttir 40.9 52 Kristjana Skúladóttir / Kári Arnór Kárason 51.8 51 Haukur Hermannsson / Ágúst Héðinsson 37.7 51 Arinbjörn Friðriksson / Margrét Guðrún Andrésdóttir 42.3…

Read More Read More

Ráslisti 31-3-2025

Ráslisti 31-3-2025

Kæru félagar hér kemur ráslisti næsta mánudags 31-3-2025. Nándarverðlaun á 7. holu. forföll tilkynnist til sigga@husafell.is Ræsir: Guðmundur Ágúst Pétursson Greiðslulinkur : https://www.golfdirecto.com/embed/booking?game=6745bfe8ace4976220300e7d&lang=en Rástími  Nr. Nafn Golfbox nr. G B R Bíll 10:00 1 Elsa María Jónsdóttir is-3-4206     x   10:00 1 Guðmundur Ragnarsson is-3-4002   x     10:00 1 Jóhanna Guðnadóttir is-6-1597     x x 10:00 1 Eyjólfur Sigurðsson is-1-2307     x x 10:08 2 Guðjón Þorvaldsson is-9-7952 x       10:08 2…

Read More Read More

Fimmtudagurinn 3. apríl

Fimmtudagurinn 3. apríl

Sælir félagar. Fimmtudaginn 3. apríl verður bara spilað “venjulegt” golf það er að það verður engin keppni nema á milli manna í hverju holli ef vill.  Vikuna á eftir verðum við í Mojacar. Miðvikudaginn 16. apríl ætlum við að spila 2ja MANNA TEXAS.  Hlakka til að sjá ykkur í góða veðrinu í Mojacar. Kv Hjörtur

Rástímar 27 mars 2025

Rástímar 27 mars 2025

https://www.golfdirecto.com/embed/booking?game=6745bf54ace497622010956f&lang=en Sælir félagar, hér eru rástímarnir fyrir n.k. fimmtudag í 2ja manna Texas. Næst holu verður á 2. braut. Ræsir verður Ellert Róbertsson. Athugasemdir/ breytingar sendist hjortur@vesturland.is Minni á að ef greitt er á staðnum frekar en með greiðslulinknum þarf að borga 5 EUR aukalega á mann svo það borgar sig að nota hann. Kv. Hjörtur Rástími Nr. Nafn Golfbox nr. G B R Bíll Annað 11:40 1 Guðmundur Ragnarsson 3-4002 X 11:40 1 Örn Sigurbjörnsson 2-781 X Gestur 11:40…

Read More Read More