Staðan í mótaröðinn.
Nú er fyrri hluta mótaraðarinnar lokið, spilaðir hafa verið 6 hringir. Eftirfarandi hafa spilað alla hringina. Punktar er summa hringjanna: Konur: Fjöldi hringja Punktar alls Gíslunn Loftsdóttir 6 190 Hulda Guðmundsdóttir 6 186 Karlar: Guðmundur Ágúst Pétursson 6 201 Hjörtur Björgvin Árnason 6 197 Hermann Bragason 6 188 Þór Pálmi Magnússon 6 187 Svanberg Rúnar Ólafsson 6 182