Golfklúbburinn Teigur – FRÉTTABRÉF
Leikdagur: Þriðjudagurinn 27. apríl 2018 Golfvöllur: Vistabella-völlur – Vallargjöld 41€ (innif. golfbíll) Veður: Nú brá til hins betra, smá strekkingur og hiti 14° þegar golfið hófst. Dró úr vindi um hádegisbilið og hitinn fór í 23°. Frábært golfveður. Mætt til leiks: Helga Emilsdóttir, Laila Ingvarsdóttir, Sigrún B. Magnúsdóttir, Þuríður Jóhannsdóttir, Jóhanna S. Guðbjörnsdóttir, Jónína Jónsdóttir, Arnbjörg Guðbjörnsdóttir, Jenny Johansen, Ólína Geirsdóttir, Bergur M. Sigmundsson, Pétur Gíslason, Hans B. Guðmundsson, Níels Karlsson, Ólafur I. Friðriksson, Skúli Sigurðsson, Hlöðver Jóhannsson, Sveinbjörn Björnsson,…