Skýrsla stjórnar Teigs 2017-2018
Golfklúbburinn Teigur Skýrsla stjórnar Teigs starfstímabilið 1. nóvember 2017 til 1. apríl 2018 Aðlögun að umfangsmeira starfi – Undanfarin ár hefur stjórn Teigs á hverjum tíma verið að aðlaga starfið að breyttum aðstæðum, aðallega vegna stöðugrar fjölgunar. M.a. hefur verið fjölgað í stjórn klúbbsins, nú síðast kosin varastjórn til að mæta fjarveru aðalmanna í stjórn. Það hefur verið ljóst um tíma að ekki dvelja allir stjórnarmenn allan starfstíma klúbbsins á Spáni, þ.e.a.s. mánuðina október, nóvember og síðan febrúar, mars og…