Browsed by
Author: Níels

Ráshópar 9. apríl á Marina golfvelli

Ráshópar 9. apríl á Marina golfvelli

Teig tími   Ráshópar 9,apríl 2019 11,00   Hans B.Guðmundsson Páll Einarsson 11,08   Bryndís Theódórsdóttir Guðrún Þóra Jóhannsdóttir Ólína Geirsdóttir 11,16   Arnbjörg Guðbjörnsdóttir Gíslunn Loftsdóttir Helga Emilsdóttir Þuríður Jóhannsdóttir 11,24   Aðalsteinn H, Guðnason     Eyjólfur Sigurðsson     Grímur Valdimarsson Sigurður Herbertsson 11,32   Jóhanna Guðnadóttir     Jóhanna S, Guðbjörnsd, Sigurbjörg Jóhannesdóttir     Birna Lárusdóttir 11,40   Ellert Róbertsson Halldór Jóel Ingvason     Sveinbjörn Björnsson     Örlygur Geirsson 11,48   Bjarni Jónsson…

Read More Read More

Minnisblað vegna vorferðar

Minnisblað vegna vorferðar

Golfklúbburinn Teigur MINNISBLAÐ vegna Vorferðar Teigs félaga til Mojacar, Almeria dagana 8. – 11. apríl 2019 * Hótel: Best Oasis Tropical Hotel Avda. Del Mar, 1 Marina de la torre 04638 Mojacar, Almeria w.w.w. besthotels.es * Innskráning: Við innskráningu á hótel þarf að sýna vegabréf. – Hótelinu ber ekki skylda til að hafa herbergi tilbúin fyrr en kl. 13.30. * Golf: Marina golfvöllurinn er í göngufæri frá hóteli. Teiggjald er 38€ hringurinn. Innif. er golf og golfbíll. * Umhverfi golfvallar:…

Read More Read More

Vormót Golfklúbbsins Teigs – keppnisskilmálar

Vormót Golfklúbbsins Teigs – keppnisskilmálar

Vormót Golfklúbbsins Teigs. Keppnisskilmálar. 9. og 10. apríl 2019 á MARINA GOLFVELLINUM. MOJACAR. Mótsstjórn: Gíslunn, Hermann og Símon Punktakeppni með forgjöf: Fyrsta sæti hlýtur hún/hann sem fær flesta punkta samtals fyrir báða keppnisdaga. Einnig verða verðlaun veitt fyrir annað og þriðja sæti í báðum flokkum. Höggleikur án forgjafar: Fyrsta sæti hlýtur hún/hann sem hefur fæst högg án forgjafar fyrir báða keppnisdaga. Ef sami keppandi hlýtur 1. sæti í báðum flokkum skal hann/hún aðeins fá verðlaun fyrir punktakeppni. Sá/sú sem næst…

Read More Read More

Mojacar 8.-11. apríl

Mojacar 8.-11. apríl

Sælir félagar, Svo sem fram hefur komið áður er ferðin til Mojacar í vor frá 8. – 11. apríl. Við höfum til ráðstöfunar 50 herbergi og golf með golfbíl fyrir 56 þátttakendur. Verð fyrir tveggjamanna herbergi (kvöldverður og morgunmatur innif.) er 180€ og sami pakki fyrir einsmannsherbergi er 140€. Við hvetjum félaga til að skrá sig sem fyrst (skráning á þátttöku fer fram á vefsíðu klúbbsins). Örlygur gjaldkeri tekur við greiðslum fyrir félaga og gesti þeirra næstu þrjá þriðjudaga uppi…

Read More Read More

Ný forgjöf

Ný forgjöf

Sælir félagar, Nú um mánaðarmótin var forgjöf klúbbfélaga uppfærð m.t.t. hækkunar miðað við árangur á árinu. Þetta er í annað sinn í vetur sem slík hækkun kemur til framkvæmda. Möguleg lækkun kemur hins vegar alltaf til framkvæmda eftir hvert mót. Ekki var talin ástæða að senda tölvupóst til hvers og eins nú líkt og gert var í byrjun nóvember, enda kom fram þar með hvaða hætti hækkunin er reiknuð.

Skráning í Mojacar

Skráning í Mojacar

Skráning í gistingu og golfið í Mojacar fer fram hér á vefsíðu klúbbsins. Undir valmyndinni TEIGUR er að finna valkostinn SKRÁNING Í GOLF Í MOJACAR. Þar skrá félagar nafn sitt og maka (ef við á) auk hugsanlegra gesta. Nauðsynlegt er að fram komi hverjir spila golf (eins og venjulega hafa klúbbfélagar forgang).

Leikmannaútgáfa golfreglnanna 2019

Leikmannaútgáfa golfreglnanna 2019

Sælir félagar, Rétt er að benda á að leikmannaútgáfa nýju golfreglnanna, sem tóku gildi nú um áramótin, er að finna undir valmyndinni Teigur – útgefið efni.  Þetta er stytt útgáfa þar sem áhersla er lögð á þær reglur sem skipta kylfinginn mestu máli. Að auki er að finna örstutta samantekt helstu breytinga sem urðu á golfreglunum