Að gefnu tilefni
Vegna skrifa formanns vil ég koma eftirfarandi á framfæri (á sama vettvangi, en einungis sýnilegt félögum): a) Ég var í upphafi árs beðinn að setja inn starfsáætlun ársins 2021 af formanni klúbbsins. Ég útiloka ekki að ég kunni að hafa óvart ritað 20. október í stað 22. október sem leikdag (hef ekki lengur blaðið sem ég fékk í hendur til að setja á vefinn), en það var þá ekki gert af ásettu ráði og starfsáætlunin hafði verið á vefnum nánast…