Browsed by
Author: Níels

Úrslit á Vistabella 15. mars 2022

Úrslit á Vistabella 15. mars 2022

Hér koma úrslitin 15. mars. Konur:1. sæti   Ragna Valdimarsdóttir 32 punktar2. sæti   Guðrún Guðmundsdóttir 29 punktar Karlar:1. sæti   Guðjón Þorvaldsson 35 punktar2. sæti   Jóhannes Jónsson 35 punktar Nándarverðlaun á 2. braut eftir 1 högg   Jóhannes Jónsson 1.52m

Úrslit og myndir 8. mars 2022

Úrslit og myndir 8. mars 2022

Hér koma úrslitin á Vistabella 8. mars 2022: Konur.1. sæti: JoAnn Önnudóttir, 32 punktar2. sæti: Jakobína Eygló Benediktsdóttir, 31 punkturKarlar.1. sæti: Hermann Bragason, 35 punktar2. sæti: Hjörtur Björgvin Árnason, 34 punktarNándarverðlaun á 15. braut eftir eitt högg: Hermann Bragason 3,52 m Myndir frá leikdegi koma frá Svanberg Guðmundssyni og Jóhönnu Guðbjörnsdóttur. 

Úrslit og myndir 1. mars 2022

Úrslit og myndir 1. mars 2022

Hér koma úrslitin á Vistabella 1. mars 2022: Konur.1. sæti: Jóhanna S. Guðbjörnsdóttir, 40 punktar2. sæti: Jo Ann Önnudóttir, 38 punktar Karlar.1. sæti: Þorsteinn Stígsson, 32 punktar2. sæti: Svanberg Guðmundsson, 32 punktar Nándarverðlaun á 7. braut eftir eitt högg:  Kristín Eiríksdóttir 1.23m Þrír nýir félagar voru teknir inn í klúbbinn að loknum leik og bjóðum við þau velkomin: Bragi Benediktsson, Kristín Eiríksdóttir og Guðjón Þorvaldsson Myndir frá leikdegi koma eins og áður frá Jóhönnu Guðbjörnsdóttur og Svanberg Guðmundssyni. 

Mojacar – skráning

Mojacar – skráning

Ágætu félagar, Hér fylgja upplýsingar varðandi skráningu í ferðina til Mojacar: Skráning fer fram á heimasíðu Teigs:  TEIGUR / SKRÁNING Í GOLF Í MOJACAR. Skráning hefst 1. mars. Skráningu lýkur 25. mars. Greiðsla þarf að berast til Hilmars Helgasonar gjaldkera í síðasta lagi 29. mars. Þegar skráð er í reitinn 2ja manna herbergi þarf að setja 0 í hinn reitinn. Taka verður fram við skráningu hverjir spila. Klúbbfélagar eru ábyrgir fyrir greiðslu gesta sinna.

Úrslit og myndir 22. 02. 2022

Úrslit og myndir 22. 02. 2022

Hér koma úrslitin á Vistabella 22. feb. 2022: Konur.1. sæti: Unnur Halldórsdóttir 34 punktar2. sæti: Jo Ann Önnudóttir 34 punktar Karlar.1. sæti: Hilmar E. Helgason 38 punktar2. sæti: Magni Jóhannsson 35 punktar Nándarverðlaun á 15 braut eftir eitt högg:Sveinbjörn Björnsson 8.50m Hér koma myndir dagsins frá Jóhönnu og Svanberg:  

Fréttabréf febrúar 2022

Fréttabréf febrúar 2022

  Golfklúbburinn Teigur  Fréttabréf Febrúar 2022 Nýtt golfár 2022 Skipulögð vikuleg golfmót hófust í byrjun mánaðar og hefur aðsókn verið góð. Nú er aftur farið að spila á þriðjudögum eins og gert var frá upphafi klúbbsins þar til á síðasta ári. Þessari breytingu hefur verið vel tekið. Samkvæmt upplýsingum frá félögum þá eru margir að búa sig til ferðar til Spánar eða eru þegar komnir á staðinn. Hindranir sem settar voru á ferðalög eru nú afnumdar í stuttum skrefum bæði…

Read More Read More

Bókanir í golf

Bókanir í golf

Ágætu félagar, Búið er að breyta bókunarferlinu lítillega: 1. Nú þarf að bóka sig frá þriðjudegi til kl. 22 á föstudegi fyrir næsta leikdag. Bókanir lengra fram í tímann eru ekki leyfðar (þær verða þá fjarlægðar). 2. Aðeins er hægt að bóka einn klúbbfélaga í einu (ekki t.d. maka um leið). 3. Ef gestur er bókaður samhliða bókun félaga er nauðsynlegt að eftirfarandi upplýsingar varðandi gestinn fylgi: Nafn, kennitala, forgjöf, hvort hann þarf bíl og af hvaða teigum hann spilar….

Read More Read More

Fréttabréf

Fréttabréf

Golfklúbburinn Teigur  Fréttabréf Desember 2021 Stjórn Teigs hefur ákveðið að hefja að nýju útgáfu fréttabréfa sem send verða til allra félaga á e-mail. Þetta er gert í þeirri von að fleiri verði upplýstir um starf klúbbsins á hverjum tíma. Eins og kom fram á síðasta aðalfundi klúbbsins í Mojacar þá hefur starfið verið slitrótt vegna þeirra aðstæðna sem skapast hafa af Covid 19. Þessi pest hefur skapað ótrúlegustu vandamál á heimsvísu. Þetta hefur orðið til þess að margir okkar félaga…

Read More Read More

Félagsgjöld

Félagsgjöld

Athygli félaga er vakin á því að samkvæmt samþykkt aðalfundar er eindagi félagsgjalda fyrir árið 2022 , 1. janúar 2022 . Þeir sem ekki greiða eða láta vita fyrir þann tíma teljast ekki lengur vera félagar í golfklúbbnum Teigi Amigos á Spáni.   Hilmar Helgason  gjaldkeri   netfang:  hilli.helgason@gmail.com