Starfsskýrsla
Golfklúbburinn Teigur Starfsskýrsla nóvember 2021 – apríl 2022 Tilgangur og markmið – Fyrir 11 árum síðan þegar 8 manna hópur eldri íslendinga sem dvelja að staðaldri á Spáni tók þá ákvörðun að stofna golfklúbb, reyndist það gæfuspor. Mjög fljótt eftir að það spurðist út að þessi starfsemi væri hafin óskuðu margir eftir þátttöku. Við ákváðum að fara varlega í fjölgun, taka lítil skref í einu en reyna heldur að mynda samheldan hóp þar sem allir stæðu saman. Við tókum skrefin…