Browsed by
Author: Níels

Starfsskýrsla

Starfsskýrsla

Golfklúbburinn Teigur  Starfsskýrsla nóvember 2021 – apríl 2022 Tilgangur og markmið – Fyrir 11 árum síðan þegar 8 manna hópur eldri íslendinga sem dvelja að staðaldri á Spáni tók þá ákvörðun að stofna golfklúbb, reyndist það gæfuspor. Mjög fljótt eftir að það spurðist út að þessi starfsemi væri hafin óskuðu margir eftir þátttöku. Við ákváðum að fara varlega í fjölgun, taka lítil skref í einu en reyna heldur að mynda samheldan hóp þar sem allir stæðu saman. Við tókum skrefin…

Read More Read More

Verðlaun í golfmótinu í Mojacar

Verðlaun í golfmótinu í Mojacar

1. sæti:  Gjafabréf:  Gisting á Hótel Hamri, golf og 3ja rétta máltíð. 2. sæti:  Gjafabréf í golf fyrir holl í Grindavík. 3. sæti:  Mánaðarkort í Reebok Fitnes, gildir á allar stöðvar. Auk þess mjög góð og vegleg nándarverðlaun báða daga. Og lengsta dræf seinni daginn á 18. braut. Dregið verður úr skorkortum. Meðal vinninga er golf í Hveragerði og á Hellishólum.

Fréttabréf apríl 2022

Fréttabréf apríl 2022

GolfklúbburinnTeigur Fréttabréf – apríl 2022 Vorferð til Mojacar: Hotel Marina Playa: Hótelið er glæsilegt í alla staði. Margt hefur verið endurnýjað á síðustu tveimur árum. Herbergin stór og þrifaleg með góðum svölum. Tvær sundlaugar, önnur upphituð. Sauna með stórum gufuklefa og tveimur pottum (aðg. 8 € í eina kl.stund). Þrír nuddbekkir sem er greitt fyrir vægt gjald. – Okkar gestir munu fá hluta af borðsal, þar sem borð eru merkt með borðfánum Teigs bæði fyrir kvöldverð og morgunverð. Við höldum…

Read More Read More

Úrslit á Vistabella 12. apríl 2022

Úrslit á Vistabella 12. apríl 2022

Hér koma úrslit dagsins (sem var blautur): Konur:1. sæti   Þuríður Jóhannsdóttir 38 punktar2. sæti   Gíslunn Loftsdóttir 35 punktar Karlar:1. sæti   Níels Karlsson 41 punktur2. sæti   Sigurvin Ármannsson 39 punktar Næst holu eftir eitt högg á 2. braut   Þorsteinn Símonarson  2.96m

Fréttabréf mars 2022

Fréttabréf mars 2022

Golfklúbburinn Teigur  Fréttabréf Mars 2022 Ferðin til Mojacar: Skráningu fer að ljúka, þátttöku hafa tilkynnt 80 manns. Allir þeir sem þegar hafa skráð sig og vilja taka þátt í golfinu hafa komist að. Undirbúningur af hálfu stjórnar og mótanefndar er í fullum gangi. Á dagskrá er tveggja daga golfmót, félagsfundur og dans, íslenskir tónlistamenn sjá um fjörið. Samningur við Vistabella 2023: Margir stórir hópar sóttust eftir fjölda rástíma fyrir næsta ár. Eftir langar viðræður náðist samkomulag um að við myndum…

Read More Read More

Úrslit og myndir 29. mars 2022

Úrslit og myndir 29. mars 2022

Hér koma úrslit dagsins: Konur:1. sæti   Þuríður Jóhannsdóttir 39 punktar2. sæti   Guðrún Guðmundsdóttir 36 punktar Karlar:1. sæti   Guðjón Þorvaldsson 42 punktar2. sæti   Hilmar E. Helgason 34 punktar Næst holu eftir tvö högg á 16. braut   Kristján Kristjánsson 8.08m Myndir tók Svanberg Guðmundsson.

Nafnalisti í Mojacar 21.-24. apríl

Nafnalisti í Mojacar 21.-24. apríl

Sælir félagar, Hér kemur nafnalistinn í ferðina til Mojacar 21. apríl. Vinsamlega skoðið hvort allar upplýsingar séu réttar (eins varðandi gesti) og komið leiðréttingum eða athugasemdum til niels@tolvunot.is Félagar í Teigi Fj. í golf     Mr Bergsveinn Símonarson og Mrs Jenny Johansen 1 Mr Einar Matthíasson og Mrs Erna Sörensen 2 Mr Ellert Róbertsson og Mrs Bryndís Theódórsdóttir 2 Mr Eyjólfur Sigurðsson og Mrs Jóhanna Guðnadóttir 2 Mr Guðjón Þorvaldsson og Mrs Fjóla Leósdóttir 1 Mr Guðlaugur Jónsson og…

Read More Read More

Mojacar

Mojacar

Kæru félagar, Síðasti skráningardagur fyrir ferðina til Mojacar er föstudagurinn 25. mars og eindagi greiðslu er þriðjudagurinn 29. mars. Þann dag verður Hilmar Helgason upp á Vistabella og tekur við greiðslum.

Úrslit á Vistabella 22. mars 2022

Úrslit á Vistabella 22. mars 2022

Hér koma úrslit dagsins: Konur:1. sæti   Guðrún Guðmundsdóttir 29 punktar2. sæti   Ragna Valdimarsdóttir 29 punktar Karlar:1. sæti   Hilmar E. Helgason 36 punktar2. sæti   Hjörtur Björvin Árnason 32 punktar Nándarverðlaun á 7. braut eftir eitt högg   Pétur Gíslason 4.23m Verðlaun á 3. braut fékk Pétur Gíslason, fór á 3 höggum, sem sagt erni.