Browsed by
Author: Níels

Aukamót í golfi

Aukamót í golfi

Sælir félagar, Mótaröðin hefst næsta þriðjudag (4. okt.) og verður leikið alla þriðjudaga til loka nóvember (utan 15. nóv. þegar við verðum í Mojacar). Tvö mót utan mótaraðar verða síðan föstudaginn 14. október og fimmtudaginn 10. nóvember. Leikform verður auglýst þegar nær dregur. Á næsta ári verða svona aukamót mun tíðari og nánar skýrt frá því á fundinum í Mojacar.

Fréttabréf september – október 2022

Fréttabréf september – október 2022

Golfklúbburinn Teigur Fréttabréf September – október 2022 Starfið framundan – Aftur stefnir hugurinn til suðrænna slóða og á næstu vikum munu fjölmargir félagar koma til Spánar til að njóta hlýrra lofslags og ekki síst til að leika golf. Hið eiginlega starfstímabil Teigs er mánuðina október-nóvember og síðan febrúar-mars-apríl á nýju ári. Á þessu tímabili leikum við vikulega að undanskildum einni viku í nóvember og apríl, en þá höldum við til Mojacar í Armenia. Vefsíðan okkar birtir upplýsingar um leikdaga og…

Read More Read More

Forgjafir

Forgjafir

Sælir félagar, Enn eiga nokkuð margir eftir að senda mér (niels@tolvunot.is) forgjafir sínar miðað við 1. september 2022 skv. Golfbox. Vil ég biðja þá vinsamlegast um gera það sem fyrst. Níels

Styrktaraðilar golfmótsins í Grindavík

Styrktaraðilar golfmótsins í Grindavík

Eftirtalin félög, fyrirtæki og fl. gáfu alla vinninga í Sumarmót Golfklúbbsins Teigs í Grindavík 23.júni 2022.   Golfklúbbur Borgarness. Golfklúbbur Mosfellsbæjar. Icelandair. Regatta. Nivea umboðið. Vigt verslun og hönnun í Grindavík. Þorbjörn útgerð Grinda. Vísir útgerð Grindavík. ÓS. Fiskverkun Grindavík. Salthúsið veitingastaður Grindavík. Papas veitingastaður Grindavík.   Hafa þau bestu þakkir fyrir rausnarlegan stuðning.

Sumarmót Teigs í Grindavík 23. júní 2022

Sumarmót Teigs í Grindavík 23. júní 2022

                       Sumarmót golfklúbbsins Teigs                                í  Grindavík 23. júní 2022. Skráðir þáttaendur voru 44 en vegna Covid smita forfölluðust nokkrir.  Veður var að sumu leiti gott en mikill vindur hafði áhrif á skor leikmanna.    Nándarverðlaun konur á 7.braut:    Átríður Ingadóttir  1,37m  Nándarverðlaun karla á 18. braut:  Ellert  Róbertsson  3,64m    Úrslit konur.        Höggleikur. María S. Magnúsdóttir  106 högg. Punktatakeppni.      …

Read More Read More

Skráning í sumarmót Teigs

Skráning í sumarmót Teigs

Sæl kæru Teigsfélagar og gestir Nú fer að styttast í Sumarmót Teigs í Grindavík 23. júni. Það þarf að tilkynna þátttöku í síðasta lagi 19. júní næstkomandi. Vinsamlega tilkynnið með því að senda póst á netfangið  teigurclub@gmail.com. Eftirtaldar upplýsingar verðum við að fá:   Nafn – kennitölu og á hvað teigum menn vilja spila. Fh. Mótanefndar S.P.A.

Sumarmót Teigs í Grindavík 23. júní 2022

Sumarmót Teigs í Grindavík 23. júní 2022

Sumarmót Teigs í Grindavík 23. júní 2022 á Húsatóftavelli. Mótsstjórn: Ellert, Hilmar Helga,  Jóhanna Guðbjörns, Símon. Punktakeppni: Fyrsta sæti hlýtur hún/hann sem fær flesta punkta með forgjöf. Einnig verða verðlaun veitt fyrir annað og þriðja sæti í báðum flokkum.    Höggleikur: Fyrsta sæti hlýtur hún/hann sem hefur fæst högg án forgjafar.. Ef sami keppandi hlýtur 1. sæti í báðum flokkum skal hann/hún aðeins fá verðlaun fyrir punktakeppni. Sá/sú sem næst kemur í höggleik skal hljóta verðlaunin í þeirri keppni. Verði tveir…

Read More Read More

Úrslit á Vistabella 26. apríl 2022

Úrslit á Vistabella 26. apríl 2022

Völlur:       Vistabella lokamót vetrarins 26.04.2022.  Spilað var Stabelford   3/4 Úrslit dagsins:         2  efstu  í hvorum flokki KONUR Punktar 2. sæti       Þuríður Jóhannsdóttir 28 punkta 1. sæti       Ragna Valdimarsdóttir 29 punkta KARLAR 2. sæti   Eyjólfur Sigurðsson 30 punkta 1. sæti   Sigurjón Óskarsson 35 punkta Nándarverðlaun Braut. Jo Ann Önnudóttir     3.6 m 2. braut Þar með er vetrarmótum lokið veturinn 2021 til 2022

Verðlaunaafhending í Mojacar

Verðlaunaafhending í Mojacar

                Verðlaun Mojacar 22.-23. apríl 2022        22.4. ’22.  Nándarverðlaun á 17. braut eftir 1 högg Konur: Karlar:   Þorsteinn B. Sigurðsson          9,64m 23.4.22. Nándarverðlaun á 15. braut eftir 2 högg                      Konur: Karlar:   Sigurjón Sigurðsson 23.4.’22. Lengsta upphafshögg á 18. braut. Bæði konur og karlar  Konur: Karlar:   Hilmar E. Helgason                          Punktakeppni með forgjöf:              Konur: 3. sæti   Jo Ann Önnudóttir             62 punktar 2. sæti   Þuríður Jóhannsdóttir   …

Read More Read More