Úrslit á Vistabella 16 apríl 2019
Andrés. Skúli. Örlygur. og Hjörtur báru af sem lið með 96 punkta Nándarverðlaun: Hlaut Unnur Halldórsdóttir eftir 1.högg á sjöundu braut 2,30 cm.
Leikfyrirkomulag 16/4 2019 á Vistabella. Liðakeppni.
Tveir telja á öllum holum vallarins, nema allir fjórir telja á par 3. holum. Nándarverðlaun eftir 1. högg á 7. braut.
Ráshópar 16 apríl 2019
Úrslit 2/4 2019 á Vistabella
Konur, Sæti Gíslunn Loftsdóttir 38 punktar Sæti Ólína Geirsdóttir 33 punktar Sæti Jóhanna S. Guðbjörnsdóttir 33 punktar Karlar, Sæti Bergur M. Sigmundsson 38 punktar Sæti Níels Karlsson 36 punktar Sæti Bergsveinn Símonarson 35 punktar Næstur holu á 13 í tveimur höggum, Hermann Bragason 2,75 m.
Rástímar 2/4 2019
Úrslit frá Vistabella 26 mars 2019
Konur: 1.Sæti. Þuríður Jóhannsdóttir m/37. punkta. 2.Sæti. Laila Ingvarsdottir m/34..punkta. hafði betur á seinni níu. 3.Sæti. Sigrún Magnúsdóttir m/34..punkta Karlar: 1.Sæti. Sigurjón Óskarsson m/ 34.Punkta. 16p.á seinni níu. 2.Sæti. Pétur Gíslason m/34.punkta. 15p á seinni níu. 3. sæti. Níels Karlsson m/ 34. punkta. 14p á seinni níu. Ef vakna einhverjar spurningar varðandi punktanna hringið endilega í mig og spjallið. s.6607610. Kveðja Laila Ingvarsdóttir (formaður mótanefndar)
Rástímar 2. apríl 2019
Rástímar 26 mars. 2019
Keppnisfyrirkomulag 19 mars 2019
Liðakeppni 1/2 einn telur á fyrstu holu og tveir á næstu holu og svo kol af kolli, besta skor m/punktum. Kv. Laila form.mótanefndar.