Leikfyrirkomulag í Sandgerði 20 júní 2019
Sumarmót Golfklúbbs Teigs í Sandgerði 20. júní 2019 – Kirkjubólsvöllur Mótsstjórn: Laila Ingvarsdótir/Hilmar Harðason Punktakeppni: Fyrsta sæti hlýtur hún/hann sem fær flesta punkta með forgjöf. Einnig verða verðlaun veitt fyrir annað og þriðja sæti í báðum flokkum. Höggleikur: Fyrsta sæti hlýtur hún/hann sem hefur fæst högg án forgjafar. Ef sami keppandi hlýtur 1. sæti í báðum flokkum skal hann/hún aðeins fá verðlaun fyrir punktakeppni. Sá/sú sem er með færst högg skal hljóta verðlaunin í höggleik. Verði tveir eða fleiri…
Muna að skrá sig í golfmótið í Sandgerði 20 júní 2019 skráning á heimasíðu Teigs og gestir velkomnir.
Nú ætlum við Teigsmeðlimir að spila golf á Íslandi á Sandgerðisvellinum fimmtudaginn 20 júní 2019. Mótið byrjar kl.13,00 og verður ræst út frá öllum teigum samtímis og verðum við að mæta tímanlega. Verðlaun verða veitt fyrir flesta punkta fyrir fyrstu 3. sætin.í karla og kvennaflokki. Nándarverðlaunin verða á 17.braut par 3. eftir 1 högg. Grillað verður að hætti heimamanna og snæðum við saman eftir golf. Grill og golf kr.7500 og bara grill 3000 kr. Hægt er að skrá sig á…
Sumargolfmót í Sandgerði fimmtudaginn 20 júní 2019.
Nú ætlum við Teigsmeðlimir að spila golf á Íslandi á Sandgerðisvellinum fimmtudaginn 20 júní 2019. Mótið byrjar kl.13,00 og verður ræst út frá öllum teigum samtímis og verðum við að mæta tímanlega. Verðlaun verða veitt fyrir flesta punkta fyrir fyrstu 3. sætin.í karla og kvennaflokki. Nándarverðlaunin verða á 17.braut par 3. eftir 1 högg. Grillað verður að hætti heimamanna og snæðum við saman eftir golf. Grill og golf kr.7500 og bara grill 3000 kr. Hægt er að skrá sig á…
Úrslit fyrir hjóna og para 30/4 og Greenland 4/5 2019
Sæti: Guðrún Þóra Jónsdóttir og Gunnar Guðbjörnsson Sæti: Jóhannes Jónsson og Haraldur Sturlason Sæti: Bjarni Jónsson og Andrés Sigmundsson Nándarverðlaun á 7 braut eftir 1.högg Hilmar Helgason 3,88 m. Greenland 4/5.Liðakeppni: Hans Guðmundsson Einar Guðmundsson Pétur Gíslason Gunnar Guðbörnsson Sérstök verðlaun til barna sem voru mætt með Ömmu og Afa Dakimi (Ellert og Bryndís) Skúli,Unnur,og Hildur. (Ragna og Hilmar H)
Greenland á Laugardaginn 4 maí 2019 kl.14.00
Mætum í afgreiðslunna tímanlega gerum upp og veljum matinn sem okkur líst á, svo er búið að raða í holl og og skorkortinn klár og þeir sem vilja koma með sinn eiginn putter og golfbolta er það sjálfsagt, annars er allt til staðar á Greenland. Svo er bara að koma með góða skapið og allir glaðir.
Ráshópar 30.04 -2019
Keppnisfyrirkomulag 30/4 2019.
Hjóna og parakeppni: Hjón verða saman og þeir sem eru stakir í golfi verða paraðir saman. Betra skorið á hverja holu með forgjöf. Verðlaun verða veitt á Greenland 4/5 2019 sjá frétt hér á undan. Muna að skrá sig á Greenland um leið og þið skráið í golfð undir gestir.
Úrslit á Vistabella. 23/4 2019
Sæti konur. Þuríður Jóhannsdóttir 34p Sæti konur. Sonja Þorsteinsdóttir 33p Sæti konur. Laila Ingvarsdóttir 33p Sæti karlar. Sigurvin Ármannsson 35p Sæti karlar. Hilmar Harðason 34p Sæti karlar. Ólafur Ingi Friðriksson 33p Næstur holu á annari braut: Guðmundur Ágúst Pétursson 2,01 m.
Kvölverður og Minigolf 4 mai 2019
Kæru félagar Við hjá mótanefndinni fengum þær upplisýngar á síðasta þriðjudag að vertinn á Vistabella getur ekki tekið við svona stórum hóp í kvölverð á þriðjudagskvöldum , vegan þess að þeir værum með söngkvöld hjá sér á þessum dögum og treysta sér ekki að uppfarta okkur á sama kvöldinu. Eftir mikla vangaveltu ..hvað við ættum að gera, fórum við og tölum við þá hjá Greenland í þá mínigolf og kvöldverð fyrir aðeins 15 evrur og það eru 3 réttir ,sem…