Vista Bella 20. nóvember 2023.
Sælir ágætu félagar. Það er miklu meira en fullbókað í golfið 20. nóvember og því komast ekki nærri allir með sem hafa bókað sig. Ef félagar hafa lesið póstinn frá formanni, á síðu klúbbsins, þá kemur skýrt fram að rástímar hafa raskast vegna Mojacar. Af því leiðir að það eru einungis 32 rástímar í boði mánudaginn 20. nóv, en ekki 52 eins og venja er á mánudögum. Það verða hins vegar 52 rástímar í boði miðvikudaginn 22. nóv og síðan…