Golf fimmtudaginn 12. október
Ágætu félagar. Hér eru rástímarnir fyrir golfið á fimmtudaginn 12.október. Formanninum tókst með harðfylgi að bæta við 8 rástímum sem er frábært. Við byrjum kl. 13:00. Vil minna félaga að bóka tímanlega en það þarf að vera búið að bóka fyrir miðnætti sunnudaginn fyrir mót. Það gildir ” fyrstur kemur fyrstur fær “. Kv. Hjörtur og Bjarni Time Group Name Y B R W Buggy 13:00 1 1a Þorsteinn B. Sigurðsson x X 13:00 1 1a…