Browsed by
Author: Hjörtur Árnason

Rástímar 16. september.

Rástímar 16. september.

https://golfdirecto.com/embed/booking?game=65a5146a537eb81542040255&lang=en Sælir ágætu golfarar. Hér koma rástímar fyrir n.k. mánudag.  Það er greinilegt að það eru ekki margir komnir “niður eftir” enn sem komið er en þetta er væntanlega allt að koma. Meðfylgjandi er greiðslulinkur svo þið getið greitt á netinu og við biðjum ykkur endilega að nota hann. Kveðja Hjörtur Rástími Nr. Nafn Golfbox nr. G B R Buggy Annað 10:00 1 Guðmundur Ág. Pétursson 3-4779 X X 10:00 1 Grímur Antonsson 3-3910 X X 10:00 1 Guðrún Clausen…

Read More Read More

Bókanir á Vista Bella 9. september.

Bókanir á Vista Bella 9. september.

https://golfdirecto.com/embed/booking?game=65a5107b537eb81542c34acb&lang=en Sælir ágætu Teigsfélagar. Það hafa verið einhver vandræði með skráningar í kerfinu okkar og eitthvað af skráningum farið í “SPAM” hjá okkur. Meðfylgjandi eru nöfn þeirra sem ratað hafa í gegn. Bið þá sem telja sig vera búna að skrá sig,  en sjá ekki nöfnin sín á listanum,  að láta okkur vita svo hægt verði að uppfæra hann. Við þurfum að skila listanum til VB á miðvikudagskvöld. Með golfkveðju frá mótastjórn Hjörtur Rástími Nr. Nafn Golfbox nr. G B…

Read More Read More

Við byrjum 9. september.

Við byrjum 9. september.

Sælir ágætu Teigsfélagar. Nú eru sjálfsagt margir farnir að huga að Spánardvöl á ný.  Veðrið hefir ekki beinlínis leikið við okkur á Klakanum í “sumar” Fyrsti leikdagur okkar verður 9. september, ekki 2. eins kemur fram í dagskránni.  Vallarstjórn Vista Bella hefir verið í sambandi við okkur og þeir biðja um að láta sig vita, fyrr en seinna, hversu margir munu mæta þann 9. sept.   Mikil aðsókn að þeirra sögn. Við biðjum því ykkur sem vilja spila þann dag að…

Read More Read More

Rástímar 25. apríl.

Rástímar 25. apríl.

https://golfdirecto.com/embed/booking?game=65a4f738537eb8154284d955&lang=en Ágætu félagar Hér eru rástímarnir fyrir 25. apríl. Eins og áður hefir komið fram munum við spila TEXAS SCRAMBLE. Minni á greiðslulinkinn og einnig að nú er hægt að greiða fyrir fleiri en 1 leikmann í sömu greiðslu. Ræsar verða Hjörtur og Hilmar. Breytingar sendist á hjortur@vesturland.is Nándarverðlaun verða á 15 braut. Rástími  Nr. Nafn Golfbox nr. G B R Buggy Annað 11:40 1 Alma Harðardóttir 7-4867     X     11:40 1 Bjarni Bjarnason 7-4866   X…

Read More Read More

25. apríl 2024.

25. apríl 2024.

Sæl öllsömul og takk fyrir samveruna í Mojacar, sem var frábær. Þetta skeyti er svona NETT áminning um að við ætlum að spila TEXAS SCRAMBLE fimmtudaginn 25.04. Meðfylgjandi er útskýring á því hvernig slíkur hringur gengur fyrir sig. Texas Scramble Í Textas Scramble leika tveir leikmenn saman í liði.  Leikurinn fer þannig fram að báðir leikmenn slá af teig og velja síðan betra teighöggið.  Því næst slá báðir af þeim stað og velja svo aftur betra höggið.  Þannig gengur leikurinn…

Read More Read More

Við spilum GREENSOME á fimmtudaginn.

Við spilum GREENSOME á fimmtudaginn.

https://golfdirecto.com/embed/booking?game=659c098b8662192250124cb1&lang=en Ágætu  félagar. Nú er komið að síðasta mótinu okkar fyrir Mojacar og við ætlum að spila GREENSOME. Meðfylgjandi er útskýring á hvernig það er spilað. Tveir leikmenn leika saman í greensome. Báðir slá af teig og velja síðan betra teighöggið. Eftir það er slegið til skiptist, sá sem átti teighöggið sem ekki var valið slær þá annað höggið og svo koll af kolli þangað til boltinn er kominn í holu… og þá er skrifað sameiginlegt skor beggja. Breytingar þarf…

Read More Read More

Leikfyrirkomulag n.k. fimmtudaga.

Leikfyrirkomulag n.k. fimmtudaga.

Svona rétt til að breyta aðeins til hjá okkur þá eru hér “örlitlar” útskýringar á leikfyrirkomulagi komandi fimmtudaga. Betri bolti, fimmtudaginn 4. apríl. Tveir leikmenn leika saman í betri bolta.  Báðir leika sínum bolta á hverri holu eins og um hefðbundinn höggleik eða punktakeppni sé að ræða.  Hins vegar er aðeins betra skorið á hverri holu skráð á skorkortið og kemur þaðan heitið Betri bolti.   Greensome, fimmtudaginn 11. apríl. Tveir leikmenn leika saman í greensome. Báðir slá af teig…

Read More Read More