Rástímar 16. september.
https://golfdirecto.com/embed/booking?game=65a5146a537eb81542040255&lang=en Sælir ágætu golfarar. Hér koma rástímar fyrir n.k. mánudag. Það er greinilegt að það eru ekki margir komnir “niður eftir” enn sem komið er en þetta er væntanlega allt að koma. Meðfylgjandi er greiðslulinkur svo þið getið greitt á netinu og við biðjum ykkur endilega að nota hann. Kveðja Hjörtur Rástími Nr. Nafn Golfbox nr. G B R Buggy Annað 10:00 1 Guðmundur Ág. Pétursson 3-4779 X X 10:00 1 Grímur Antonsson 3-3910 X X 10:00 1 Guðrún Clausen…