Browsed by
Author: Hjörtur Árnason

Minigolf á Greenland 20. mars. kl. 12:30.

Minigolf á Greenland 20. mars. kl. 12:30.

Fimmtudaginn 20. mars ætlum við að spila minigolf og borða saman á Greenland, þessu gamla góða. Við mætum kl. 12.30 þar sem dregið verður í 5 manna holl. Ræst út kl.13 samtímis á öllum brautum og sameiginlegt borðhald eftir það. Golfið og maturinn kostar 20 evrur á mann, drykkir ekki innifaldir. Hægt er að velja um kjúklingasalat, hamborgara eða lasagne. Tilkynnið þátttöku til Unnar Halldórsdóttur  (+354 866 6858 ), Bryndísar Theodórs, Smára eða Steina Stígs, þau eru öll á FB….

Read More Read More

Rástímar 27. febrúar.

Rástímar 27. febrúar.

https://www.golfdirecto.com/embed/booking?game=6745bdfaace4976220f756b6&lang=en Ágætu félagar. Hér er rástímalistinn fyrir n.k. fimmtudag,  27. febrúar. Næst holu verður á 15. braut. Ræsar verða Hjörtur og Gulli. Minni á greiðslulinkinn. Breytingar sendist á hjortur@vesturland.is Rástími Nr. Nafn Golfbox nr. G B R Bíll Annað 11:40 1 Alma Harðardóttir 7-4867 X 11:40 1 Kristjana Skúladóttir 32-1346 X 11:40 1 Særós Guðnadóttir 7-5071 X 11:40 1 Sigríður Þorsteinsdóttir 9-240 X 11:50 2 Linda Ragnarsdóttir 7-5449 X 11:50 2 Bjarney Sigurjónsdóttir 7-4618 X 11:50 2 Þórunn Haraldsdóttir 32-1166…

Read More Read More

Fimmtudagurinn 27. febrúar.

Fimmtudagurinn 27. febrúar.

Sælir félagar. Við spiluðum Texas í gær og tókst vel til enda bókað í öll pláss sem í boði voru. Fimmtudaginn 27. febrúar er hugmyndin að spila FJÓRMENNING.  Hér að neðan er það fyrirkomlag útskýrt í stuttu máli. FJÓRMENNINGUR,  tveir leikmenn slá sama boltann. Leikmennirnir skiptast á um að slá af teig og slá síðan á víxl eftir það.   Þannig að það er bara 1 bolti í gangi í 2ja manna holli. Kveðja f.h. mótanefndar Hjörtur

2 ja manna TEXAS 19. FEBRÚAR.

2 ja manna TEXAS 19. FEBRÚAR.

Ágætu félagar. Hér er ráslistinn fyrir 19. febrúar.  Svo sem má sjá í fyrirsögn ætlum við að spila 2ja manna TEXAS. Það verður haldið utan um skorið í golfboxinu. Næst holu á 2. braut. Greiðslulinkur https://www.golfdirecto.com/embed/booking?game=6745bd97ace4976220ee0be2&lang=en Breytingar sendist á hjortur@vesturland.is. Ræsir Hjörtur Árnason Rástími Nr. Nafn Golfbox nr. G B R Bíll Annað 10:00 1 Gísli Sveinsson 32-7484 X Gestur 10:00 1 Ingigerður Helgadóttir 32-7486 X Gestur 10:00 1 Guðrún Friðjónsdóttir 60-7751 X X Gestur 10:00 1 Aðalsteinn Árna. 60-7750…

Read More Read More

Miðvikudagsmótin.

Miðvikudagsmótin.

Sælir ágætu félagar. Næsta miðvikudag er þátttaka léleg líkt og s.l. miðvikudag.  Segi aftur að ég skil ekki hvers vegna en sökum þess þá er pláss fyrir allnokkra gesti ef áhugi er fyrir hendi. KOMA SVO.  Senda póst á hjortur@vesturland.is  Við ætlum að spila Texas Scramble á miðvikudaginn. Kv Hjörtur

Rástímar 12 febrúar.

Rástímar 12 febrúar.

https://www.golfdirecto.com/embed/booking?game=6745bd0bace4976220dd4b28&lang=en Sælir félagar. Hér eru rástímarnir fyrir n.k. miðvikudag. Verð að segja að mér finnst þátttakan verulega léleg og skil ekki aldeg ástæðuna fyrir því !!!! Nándarverðlaun á 15. holu. Athugasemdir sendist á hjortur@vesturland.is Rástími Nr. Nafn Golfbox nr. G B R Bíll Annað 10:00 1 Kristjana Skúladóttir 32-1346 X 10:00 1 Þórunn Haraldsdóttir 32-1166 X 10:00 1 Alma Harðardóttir 7-4867 X 10:00 1 10:08 2 Bjarni Bjarnason 7-4866 X 10:08 2 Þór Ottesen 3-3936 X 10:08 2 Örn Jóhannsson…

Read More Read More

Ágætu félagar.

Ágætu félagar.

Eins og þið vitið þá er svolítið hringl með dagsetningar í miðri viku á þessu ári.  Við eigum skráða 32 rástíma MIÐVIKUDAGINN 12. febrúar kl. 10:00 og á sama tíma MIÐVIKUDAGINN  19. febrúar en þá eigum við 40 rástíma frátekna.  Þessir miðju viku tímar verða ýmist á miðvikudögum eða fimmtudögum og sjaldnast á sama tíma.  Bendi ykkur á að skoða þessar tímasetningar á heimasíðunni.  Eins og staðan er núna þá eru einungis 9 manns búnir að skrá sig n.k. miðvikudag….

Read More Read More

Rástímar 03.02.2025.

Rástímar 03.02.2025.

https://www.golfdirecto.com/embed/booking?game=6745bb0eace4976220afda9d&lang=en Jæja félagar, þá er komið að því. Fyrsti dagur mótaraðar 2025.  Svo sem við var að búast þá er fullbókað og það komast ekki allir gestir að að þessu sinni.  Við áttum 40 pláss frátekin og gátum bætt við 4 sem dugði ekki til. Ræst verður út eins og venjulega í mótum.  Ræsar verða Guðlaugur Jónsson og Þór Ottesen en það fer vel á því að fyrrverandi og núverandi formenn ræsi í fyrsta móti ársins. Verðlaun fyrir næst holu…

Read More Read More

Rástímar 30.01.2025

Rástímar 30.01.2025

https://www.golfdirecto.com/embed/booking?game=6745ba80ace4976220a910b9&lang=en   Sælir félagar. Hér er listinn fyrir fimmtudaginn 30. janúar.  Fremur léleg þátttaka.  Búinn að senda listann inn til VB svo þessu verður ekki breytt enda skráningartíminn útrunninn. Minni á að næsta mánudag, 3. febrúar,  byrjar mótaröðin svo nú er bara að setja sig í startholurnar. Linkurinn fylgir hér með að vanda.  Muna að nota hann. Kv Hjörtur   Rástími  Nr. Nafn Golfbox nr. G B R Bíll Annað 11:40 1 Bjarni Bjarnason 7-4866 X        …

Read More Read More