Browsed by
Author: Hjörtur Árnason

Fimmtudagsgolfið.

Fimmtudagsgolfið.

Ágætu Teigsfélagar. Nú er að fara í gang fimmtudagsgolfið okkar. Við erum með 32 rástíma þann 21. sept. en eftir það eru við með 24 þar til 20. nóvember þá fáum við 32 rástíma aftur. Rástímarnir eru kl. 10:00 þá daga sem við erum með 32 rástíma en hina dagana eigum við rástíma kl. 13:20 Það eru einungis 15 búnir að bóka fyrir n.k. fimmtudag. Bókunum verður lokað um miðnætti á morgun (19.09) svo það er um að gera að…

Read More Read More

Fimmtudagsmótin í vetur.

Fimmtudagsmótin í vetur.

Sælir ágætu félagar. Nú styttist í golfvertíðina okkar á Vista Bella. Mótaröðin, sem hefir verið á þriðjudögum s.l. ár, verður á mánudögum í vetur. “Aukatímarnir” verða á fimmtudögum og við byrjum 21. september og spilum til og með 2. nóvember. Síðan verður smá breyting sem skýrð verður síðar. Það verða 8 holl þann 21. sept. en eftir það 6 holl. Meira um þetta þegar nær dregur. Kv. Hjörtur

Miðvikudagur 29. mars.

Miðvikudagur 29. mars.

Hér er rástímalistinn fyrir n.k. miðvikudag. Time Group   Name Y B R Walk Buggy 11:10 1    1a Þorsteinn Stígsson   X   X   11:10 1    1a Þóra Hauksdóttir     X   X 11:10 1    1b Júlíus Snorrason   X     X 11:10 1    1b Linda Ragnarsdóttir     X X   11:20 2    2a Bergsveinn Símonarson X     X   11:20 2    2a Jenný Johansdóttir     X X   11:20 2    2b Hilmar Helgason…

Read More Read More

Miðvikudagsmótið 29. mars.

Miðvikudagsmótið 29. mars.

Góðan daginn góðir félagar. Nú styttist í næsta miðvikudagsmót.  Hugmyndin er að það verði hjóna og parakeppni með punktafyrirkomulagi með forgjöf.  Verðlaun fyrir næst holu á 2. braut og dregið úr skorkortum að vanda. Vegna fyrirkomulagsins vil ég biðja ykkur um að taka sérstaklega fram með hverjum þið viljið spila svo það sé engum vafa undirorpið. Það sparar vinnu og utanumhald.  Skráningu lýkur á miðnætti 26. mars. Kveðja Hjörtur

Golfmót 15. mars 2023

Golfmót 15. mars 2023

Ágætur félagar. Hér er uppfærður rástímalisti fyrir 15 mars. Time Group Name Y B R Walk Buggy 11:10 1 1a Níels Karlsson X X 11:10 1 1a Guðjón Þorvaldsson X X 11:10 1 1b Bergsveinn Símonarson X X 11:10 1 1b Þór O. Pétursson X X 11:20 2 2a Smári Magnússon X X 11:20 2 2a Árni Sveinbjörnsson X X 11:20 2 2b Áslaug Sigurðardóttir X X 11:20 2 2b Rut Magnúsdóttir X X 11:30 3 3a Snorri Gestsson X…

Read More Read More

MIÐVIKUDAGURINN 15. MARS.

MIÐVIKUDAGURINN 15. MARS.

Sælir ágætu félagar. Næsti ” föstudagshringur ” er reyndar miðvikudaginn 15. mars.  Hugmyndin er að spila þá höggleik m/forgjöf.  Næst holu á 7. braut og dregið úr skorkortum að vanda.  Minni ykkur á að skrá sig tímanlega þar sem spilað er á miðvikudegi í stað föstudags.  Skráningu þarf því að vera lokið fyrir miðnætti laugardagsins 11. mars. Kveðja Hjörtur og Svanberg.

Föstudagur 3. mars 2023

Föstudagur 3. mars 2023

Ágætu félagar. Eins og fram hefir komið þá lýkur skráningu á föstudagsmótin okkar á miðnætti sunnudags. Ég vil biðja ykkur að vera tímanlega í því að bóka til að létta okkur sem erum að vinna í skráningunni lífið. Ráslistinn kemur síðan inná vefinn á miðvikudaginn. Leikfyrirkomulag föstudaginn 3. mars verður Greensome.  Verðlaun fyrir næst holu á 15. braut og svo dregið úr skorkortum. Kv. Hjörtur og Svanberg. GREENSOME: Tveir leikmenn leika saman í greensome. Báðir slá af teig og velja…

Read More Read More

TEXAS SCRAMBLE

TEXAS SCRAMBLE

Golfmót 24. febrúar 2023 Í Textas Scramble leika tveir leikmenn saman í liði.  Leikurinn fer þannig fram að báðir leikmenn slá af teig og velja síðan betra teighöggið.  Því næst slá báðir af þeim stað og velja svo aftur betra höggið.  Þannig gengur leikurinn þar til einn bolti er kominn í holuna.  Spilað verður með forgjöf. Tekin verður leikforgjöf þeirra sem spila saman og deilt í með 4. Time Group   Name Y B R Walk Buggy 10:00 1    1a…

Read More Read More

Teigsmót föstudaginn 24. febrúar. Sælir ágætu Teigsfélagar. Opnað verður fyrir skráningar í næsta föstudagsmót í dag.  Varðandi leikfyrirkomulag þá er hugmyndin að vera með  Texas Scramble.  Bið þá sem skrá sig að nefna við skráningu með hverjum þeir ætla/vilja spila til þess að einfalda vinnu við skráningu. Kveðja Hjörtur og Svanberg.