Browsed by
Author: Hjörtur Árnason

Rástímar 19. janúar 2026.

Rástímar 19. janúar 2026.

https://www.golfdirecto.com/embed/booking?game=6911d29402a7ae21e759cd4f&lang=es Sælir félagar. Það tókst að bæta við fleiri plássum svo allir komast að á mánudaginn, þökk sé Hirti fyrir eljuna. Greiðslulinkur fylgir með að vanda. Athugasemdir sendist á lindaragnars@gmail.com 10:00 1 Skarphéðinn Sigursteinsson 5-553   X   X   10:00 1 Svanberg Guðmundsson 9-916   X   X   10:00 1 J. Eygló Benediktsdóttir 9-917     X X   10:00 1 Andrét Sigmundsson 48-28   x   x   10:10 2 Sigurður Gunnarsson 5-2971   X   X…

Read More Read More

Golf (umgengis) reglur

Golf (umgengis) reglur

Sæl öll. Ég rakst á þessar umgengisreglur á Kylfingur.is. Þarna er tekið á ýmsu sem menn ræða gjarna á hringnum s.s. þetta með stöngina úr eða í og svo umferð/umgengni á flötum meðan á hring stendur. Auðvitað þekkja allir grunnatriðin, eins og að tala ekki í baksveiflu annars leikmanns og að ganga ekki í púttlínu einhvers, en það eru líka aðrar reglur sem þarf að hafa í huga. Til að hjálpa þér að verða betri kylfingur höfum við tekið saman…

Read More Read More

Rástímar 12. janúar 2026

Rástímar 12. janúar 2026

https://www.golfdirecto.com/embed/booking?game=6911cf5f02a7ae21e7d15ae2&lang=es Sælir félagar. Hér kemur ráslistinn fyrir 12. janúar.  Við fengum pláss fyrir 4 golfara í viðbót og reyndum að fá fyrir 8 en það gekk ekki sem þýðir að það komast ekki allir að. Það eru 2  á biðlista sem stendur. Athugasemdir sendist á hjortur@vesturland.is Rástími Nr. Nafn Golfbox nr. G B R Bíll Annað 10:00 1 Skarphéðinn Sigursteinsson 5-553 X X 10:00 1 Sigurður Ólafsson 12-227 X X 10:00 1 Kristín M. Ólafsdóttir 5-3473 X X 10:00 1…

Read More Read More

Rástímar 5. janúar 2026

Rástímar 5. janúar 2026

Gleðilegt ár kæru félagar og þakkir fyrir þau liðnu. Hér koma fyrstu rástímar ársins.  Fyrsta mót í mótaröðinni verður 2. febrúar. Engin ræsir verður í dag. Athugasemdir sendist á hjortur@vesturland.is Þar sem ég hefi ekki fengið nýjan greiðslulink frá Vistabella er enginn slíkur sem fylgir núna. Kv Hjörtur Rástími Nr. Nafn Golfbox nr. G B R Bíll Annað 10:00 1 Skarphéðinn Sigursteinsson 5-553 X X 10:00 1 Guðlaugur Jónsson 9-2159 X 10:00 1 Sigríður Þorsteinsdóttir 9-240 X 10:00 1 10:10…

Read More Read More

Rástímar 22. desember 2025

Rástímar 22. desember 2025

https://www.golfdirecto.com/embed/booking?game=6745c8b9ace497622027f9cd&lang=es Ágætu félagar. Hér birtist síðasti ráslisti Teigs fyrir árið 2025.  Undirritaður vill fyrir hönd mótanefndar óska ykkur öllum gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á nýju golfári. Athugasemdir sendist á hjortur@vesturland.is Jólakveðja úr blíðunni á Íslandi Hjörtur Rástími  Nr. Nafn Golfbox nr. G B R Bíll Annað 10:00 1 Haukur Hermannsson 5-2046   X       10:00 1 Ólöf Ásgeirsdóttir 5-2047     X     10:00 1 Ellert Austmann 7-5853   X     Gestur 10:00 1 Eva Karlsdóttir…

Read More Read More

Rástímar 15. desember 2025

Rástímar 15. desember 2025

https://www.golfdirecto.com/embed/booking?game=6745c899ace49762201fee24&lang=en Ágætu félagar. Hér eru rástímarnir fyrir n.k. mánudag 15. desember. Breytingar sendist á hjortur@vesturland.is Rástími Nr. Nafn Golfbox nr. G B R Bíll Annað 10:00 1 Guðlaugur Jónsson 9-2159 X 10:00 1 Sigríður Þorsteinsdóttir 9-240 X 10:00 1 Ólöf Ásgeirsdóttir 5-2047 X 10:00 1 Haukur Hemannsson 5-2046 X 10:10 2 Haraldur Valbergsson 63-121 X X 10:10 2 Guðríður Vilbergsdóttir 62-156 X X Gestur 10:10 2 Skarphéðinn Sigursteins. 5-553 X X 10:10 2 Hulda Guðmundsd 64-1259 X 10:20 3 Hilmar…

Read More Read More

Rástímar 12. nóvember á Campoamor.

Rástímar 12. nóvember á Campoamor.

Sælir félagar. Hér kemur ráslistinn fyrir Campoamor miðvikudaginn 12. nóvember. Félagar eru beðnir um að mæta a.m.k. 30 – 45 mínútum fyrir skráðan rástíma því afgreiðsla er fremur hæg á vellinum.   Kveðja. Hjörtur Rástími Nr. Nafn Golfbox nr. G B R Buggy 11:48 1 Þórunn Haraldsdóttir 32-1166 X 11:48 1 Linda Ragnarsdóttir 7-5449 X 11:48 1 Bjarney Sigurjónsdóttir 7-4618 X 11:48 1 Alma Harðardóttir 7-4867 X 11:56 2 Andrés Sigmundsson 48-28 X X 11:56 2 Júlíus Snorrason 7-5450 X X…

Read More Read More

Rástímar 29. október 2025.

Rástímar 29. október 2025.

https://www.golfdirecto.com/embed/booking?game=6745c5b9ace4976220a41145&lang=en Ágætu félagar. Hér koma rástímarnir fyrir 29. október. Enginn ræsir, ekkert golfbox.  Bið félaga um að passa uppá að mæta tímanlega á teig. Breytingar sendist á lindaragnars@gmail.com Rástími Nr. Nafn Golfbox nr. G B R Bíll 10:00 1 Julius Snorrason 7-5450 x x 10:00 1 Grímur Kolbeinsson 7-2959 x x 10:00 1 Linda Ragnarsdóttir 7-5449 x x 10:00 1 Anna R. Haraldsdóttir 7-3416 x x 10:10 2 F. Gunnar Árnason 7-4619 x 10:10 2 Bjarni Bjarnason 7-4866 x 10:10…

Read More Read More

Minigolf og matur Greenland 28.10.2025

Minigolf og matur Greenland 28.10.2025

Minigolf Teigs á Greenlands ( Gamla Greenlands) þriðjudaginn 28.október kl. 11.30 Kæru félagar Endurtökum leikinn frá í vor og  leikum minigolf og borðum saman á eftir. Mæting kl. 11.30.   Ræst út á öllum teigum kl 12.00. Verð 20 evrur á mann, golf og matur, drykkir ekki innifaldir. Til að einfalda skipulagið veljið þið einhvern af þessum réttum: A) Hamborgari með frönskum,  B) Cesarsalat   C) ofnbakaður kjúklingur og látið vita þegar þið skráið þátttöku hjá okkur í viðburðanefnd Teigs, við erum…

Read More Read More