Teigur Amigos, rástímar á Vistabella 15.03.2022
Birt með fyrirvara um samþykki Vistabella.
Birt með fyrirvara um samþykki Vistabella.
Kæru félagar, vegna mikillar þátttöku í næsta móti í mótaröð Teigs Amigos, hinn 15. mars n.k. finnst mér rétt að láta ykkur vita að engir gestir geta komist að á þriðjudaginn. Hins vegar tekst að koma öllum félögum að. Við höfum rúm fyrir fleiri leikmenn í framhaldinu og gerum hvað við getum til að verða við óskum ykkar um rástíma.
Úrslit 15.febrúar 2022 Konur. 1,sæti: Þóra Hauksdóttir 30 punktar. 2,sæti: JoAnn Önnudóttir 30 punktar. Karlar. 1, sæti: Hjörtur Björgvin Árnason 33 punktar 2, sæti: Bergsveinn Símonarson 32 punktar. Nándarverðlaun á 7, braut eftir 1 högg. Jóhannes Jónsson 4,0 metrar
Kæru félagar, bókunarlistinn fyrir morgundaginn, 15. febrúar er á bið vegna álags á vellinum. Beðið er eftir heimild til að skrá 4 gesti (eitt holl). Listinn verður birtur um leið og ég hef fengið svar. Kveðja Guðmundur
Svanberg Guðmundsson tók nokkrar myndir að móti loknu, sjá hér að neðan.
Konur. 1. sæti: Emelía Gústafsdóttir 29. punkta 2. sæti: Ragna Valdimarsdóttir 27 punktar. Karlar. 1. sæti: Skarphéðin Sigursteinsson 34 punktar 2. sæti Bergsveinn Símonarson 32 punktar Næst holu á 2.braut eftir eitt högg. Jakobína Eygló Benediktsdóttir 3,10 m.