Teigur amigos rástímar á Vistabella 30. jan. 2023
Sjáum sjálf um skorkortin sem við tökum í afgreiðslunni þegar við göngum frá. Tillitsemi og kurteisi kostar ekki neitt og bros eru líka ókeypis. Njótið dagsins.
Sjáum sjálf um skorkortin sem við tökum í afgreiðslunni þegar við göngum frá. Tillitsemi og kurteisi kostar ekki neitt og bros eru líka ókeypis. Njótið dagsins.
Kæru félagar, vinsamlega athugið að smávægilegar breytingar hafa orðið á nafnalistanum, nöfn í síðasta rástíma eru önnur en áður var. Mætum tímanlega og njótum dagsins, skorkort eru í afgreiðslunni.
Félagar og gestir eru áminntir um að hraða leik eftir föngum og virða reglur engu að síður. Leikhraði miðast við hópinn á undan en ekki þann sem á eftir kemur. Látið ekki verða tóma braut milli ykkar og næsta ráshóps á undan ykkur. Njótið dagsins og góða skemmtun.
Kæru félagar , gleðilegt nýtt ár og verið velkomin til leiks. Leikmenn taki skorkort hjá Caddy master um leið og gengið er frá teiggjaldi. Umferðin er utan mótaraðarinnar. Gangi ykkur öllum vel og njótið dagsins.
Kæru félagar, nú er bókunum í golf á vegum Teigs amigos lokið þetta árið. Við hefjum leikinn aftur hinn 9. janúar 2023 og þá verða svolitlar breytingar, mótin okkar verða á mánudögum og föstudögum, mótaröðin á mánudögum og aðrir möguleikar á föstudögum. Skráning vegna mánudagsmóta verður frá mánudegi til fimmtudags og þarf henni að vera lokið á miðnætti á fimmtudeginum fyrir næstu umferð. Stefnt er að því að birta rástíma eigi sí’ðar en á laugardegi fyrir mót. Reglur um föstudagsskráningu…
Kæru félagar, vinsamllega athugið að skorkortin fást í afgreiðslunni. Fámennt en góðmennt, gangi ykkur vel og góða skemmtun
Rástímar að neðan, munið að mæta tímanlega og haga ykkur vel á vellinum, þá verður allt skemmtilegra. Gangi ykkur vel og njótið dagsins, bestu kvejur frá Fróni.