Browsed by
Author: Guðmundur Borgþórsson

Bókanir á vefnum

Bókanir á vefnum

Kæru Teigsfélagar, vinsamlega athugið að til þess að hægt sé að bóka gesti þá þurfa allar upplýsingar að vera með, það er að segja: Nafn, kennitala, netfang, forgjöf, bíll eða ekki og teigur sem spila skal á. Ennfremur ef einhverjar séróskir eru að tiltaka þær einnig (t.d. ef aðeins á að spila 9 holur). þetta er nauðsynlegt svo hægt sé að hafa samband við viðkomandi ef nauðsyn krefur og tryggja rétta skráningu og þar með útkomu úr mótum. Með bestu…

Read More Read More