GLEÐILEGA HÁTÍÐ
Kæru félagar Við óskum ykkur öllum gleiðilegra jóla og bestu nýárskveðjur.Takk fyrir sammveruna á liðnu ári, sjáumst glöð á nýju golfári 😀 – Stjórnin.
Félagsgjöld
Eg vil minna þá félaga á sem eiga eftir að borga félagsgjöld fyrir 2024 að síðasti gjalddagi er 31. des 2023. Það sést í pósti frá okkur 28. okt síðastliðinn hvernig hægt er að greiða. Kv. Gjaldkeri
Greiðslur til Vistabella
Kæru félagar nú verðum við að taka okkur taki og greiða í gegnum netið fyrir golfið. Ef við förum ekki að gera það þá er hætta á að völlurinn hækki um 5-10 euro. Svo komið nú og þetta er búið að vera í boði í heilan mánuð og að það skuli bara 4-5 sem borga í gegnum neti, gengur ekki. Tengillin er fyrir ofan rástimana á vefnum. KOMA SVO !!!!!!
Dagskrá Í Mojacar 6.-9. nóv
Stjórnin.
Breytingar á Rástímum
Af gefnu tilefni vil ég nefna að TEIGUR á ekki rástima mánudaginn 6. nóv og ekki fimmtudaginn 9. nóv vegna þess að við erum í Mojacar. Næstu rástimar hjá kúbbnum eru miðvikudaginn 15. nóv kl 10.20 sem er mótaröð, skráning fyrir þann dag verður 6.-7. nóv. Mánudaginn 20. nóv kl 10.00 er leikdagur fyrir 32 leikmenn og er fyrir utan mótaröð, skráning fyrir þann dag er 13.-14. nóv. Miðvikudaginn 22. nóv kl 09.50 mótaröð, skráning fyrir þann dag er 15.-16….
Hittingur miðvikudaginn 25. Okt
Þá er komið að því að við hittumst í mat á veitngarstaðnum Smiðjan sky Bar sem í Lomas de Capo Roig. Matur hefst kl 1800.Mætum öll hress og kát.
Auglýsing frá ÚÚ
Þetta kom frá Leif sem er starfsmaður Úrval Útsýn og er í Alicante ef ykkur langar að fara þá hafið þið samband við hann .
Greiðslumöguleikar.
Nú er hægt að borga á netinu fyrir golfið sem verður á fimmtudag 12. okt. Það er gert með að fara inn á email: https://golfdirecto.com/embed/booking?game=651ab087e157d616cfd297fb&lang=en Ég hvet ykkur til að prufa, þeir verða mjög kátir í móttökunni á vellinum ef fólk borgar svona. Muna bara að ýta þar sem stendur WITHOUT A LICENSE því við erum ekki í spánska golfsambandinu. Hver einstaklingur verður að borga fyrir sig (ekki er hægt að borga fyrir tvo í einu. Kv Guðlaugur.
Skráning á hitting 25.okt
Nú er komið að því að skrá sig í matinn 25. okt sem verður í Smiðjunni SkyBar. Við byrjum mánudaginn 2.okt að skrá og mun Jóhanna Guðbjörsdóttir sjá um það og verður upp á Vistabella og tekur við greiðslu. Sráningu lýkur 16. okt. Í boði verður nautasteik með gratineruðum kartöflum, grilluðu grænmeti og bernaisósu. Þeir sem ekki vilja kjötið þá er í boði lax. Ostakaka eða is og kaffi er eftirrétturinn. Innifalið er vínglas eða bjór af krana. Verði fyrir…