Browsed by
Author: Guðlaugur Jónsson

Fréttabréf.

Fréttabréf.

Kæru félagar. Óska ykkur öllum gleðilegs árs og þakka samveruna á árinu sem er að líða. Starfseminn árið 2024 hefst 8. janúar sem er mánudagur. Skráning fyrir þann dag er strax upp úr áramótum, þið sjáið mótaskrána með því að fara inn á vefinn á  “mótaskrá ” þar eru skráðir allir leikdagar ársins. Við stefnum að því að vera í Mojacar 15. apríl, sumarmótið verður 27. júní í Borgarnesi ( Hamarsvöllur). Aðalfundur í haust ætlum við að halda á nýjum…

Read More Read More

Félagsgjöld

Félagsgjöld

Eg vil minna þá félaga á sem eiga eftir að borga félagsgjöld fyrir 2024 að síðasti gjalddagi er 31. des 2023. Það sést í pósti frá okkur 28. okt síðastliðinn hvernig hægt er að greiða. Kv. Gjaldkeri

Greiðslur til Vistabella

Greiðslur til Vistabella

Kæru félagar nú verðum við að taka okkur taki og greiða í gegnum netið fyrir golfið. Ef við förum ekki að gera  það þá er hætta á að völlurinn hækki  um 5-10 euro. Svo komið nú og þetta er búið að vera í boði í heilan mánuð og að það skuli bara 4-5 sem borga í gegnum neti, gengur ekki. Tengillin er fyrir ofan rástimana á vefnum. KOMA SVO !!!!!!

Breytingar á Rástímum

Breytingar á Rástímum

Af gefnu tilefni vil ég nefna að TEIGUR á ekki rástima mánudaginn 6. nóv og ekki fimmtudaginn 9. nóv vegna þess að við erum í Mojacar. Næstu rástimar hjá kúbbnum eru miðvikudaginn 15. nóv  kl 10.20 sem er mótaröð,  skráning fyrir þann dag verður 6.-7. nóv.  Mánudaginn 20. nóv  kl 10.00 er leikdagur fyrir 32 leikmenn og er fyrir utan mótaröð, skráning fyrir þann dag er 13.-14. nóv.  Miðvikudaginn 22. nóv  kl 09.50  mótaröð, skráning  fyrir þann dag er 15.-16….

Read More Read More

Greiðslumöguleikar.

Greiðslumöguleikar.

Nú er hægt að borga á netinu fyrir golfið sem verður á fimmtudag 12. okt.  Það er gert með að fara inn á email: https://golfdirecto.com/embed/booking?game=651ab087e157d616cfd297fb&lang=en Ég hvet ykkur til að prufa, þeir verða mjög kátir í móttökunni á vellinum ef fólk borgar svona. Muna bara að ýta þar sem stendur  WITHOUT A LICENSE því við erum ekki í spánska golfsambandinu. Hver einstaklingur verður að borga fyrir sig (ekki er hægt að borga fyrir tvo í einu. Kv Guðlaugur.