Browsed by
Author: Guðlaugur Jónsson

Haustferðin 11.-14. nóvember 2024.

Haustferðin 11.-14. nóvember 2024.

Kæru félagsmenn Nú er búið að loka fyrir skráningu  þar sem ekki fengust freiri rástímar. Skráðir eru nú þegar um 100 manns í golfið. Þetta fór framúr öllum vonum með fjölda skráninga. Eins og komið hefur fram felldum við mánudaginn 2. sept niður og spilum 9. sept. hvet fólk að skrá sig tímalega. Bkv Guðlaugur.

Upplýsíngar um bókanir 11.-14. nóv.

Upplýsíngar um bókanir 11.-14. nóv.

Kæru félagar:  Það hefur borið á því að skráning hafi ekki tekist hjá öllum með OK kóðann hann  hafi ekki virkað. Ef hann virkar ekki er best að senda mail á  teavel@golfskálinn.is eða hríngja í Síma 5780120 og þeir munu aðstoða ykkur.  Bkv. Guðlaugur.

Sumarmót þakkir

Sumarmót þakkir

Þetta eru þau sem styrktu okkur í mótinu. Hallgeir og Helga með 2 gjafabréf upp á 20.000 þús. Ostar bakkar frá MS í gegnum Bónus Golf Company Bæjarlind 14 Regetta Fiskislóð 6 Foss-distilleru ehf Partogis Golvellir Selfoss og Glanni.

Sumarmót að Hamri.

Sumarmót að Hamri.

Nú eiga allir að vera búnir að fá rástimabókun fyrir fimmtudaginn 27. júní, á emali. Það er nauðsynlegt að allir skoði þetta vel áður en leikur hefst og passi að þið séuð á réttum teig, 42, rauður,48, blár 53, gulur. Þið getið leiðrétt þetta sjálf  ef það er ekki rétt. Það er nauðsynlegt að þeir sem ekki eru með gistingu gangi frá greiðslu fyrir golf og mat áður en leikur hefst. Mæting er á 1. teig lámark 10 mín áður…

Read More Read More

Reglur fyrir mótið.

Reglur fyrir mótið.

Sumarmót Teigs í Borgarnesi. 27. júní 2024 á Hamarsvelli. Mótsstjórn: Bjarni B, Hjörtur, Guðlaugur, Hilmar H, Sigríður Snorrad., Punktakeppni: Fyrsta sæti hlýtur hún/hann sem fær flesta punkta með forgjöf. Einnig verða verðlaun veitt fyrir annað og þriðja sæti í báðum flokkum. Höggleikur: Fyrsta sæti hlýtur hún/hann sem hefur fæst högg án forgjafar.. Ef sami keppandi hlýtur 1. sæti í báðum flokkum skal hann/hún aðeins fá verðlaun fyrir punktakeppni. Sá/sú sem næst kemur í höggleik skal hljóta verðlaunin í þeirri keppni….

Read More Read More

Sumarmótið 27/06

Sumarmótið 27/06

Þá fer að styttast í mótið í Borgarnesi. Hér kemur matseðillinn sem verður. Forréttur: Hægeldaður saltfiskur og epla majónes. Aðalréttur: Nautalund, rótargrænmeti, kartöflur og bernaisa sósa. Eftiréttur: Vanillu panna cotta. Gott væri að vita með góðum fyrirvara ef einhverjir eru með ofnæmi eða sérþarfir og kokkurinn matreiðir eitthvað annað í staðinn. Matur verður borinn fram kl: 1900. Allar upplýsingar um mótið koma eftir nokkra daga og verðir birt hér á vefnum og rástímar koma á netinu líka. Kv: Guðlaugur

Sumarmótið

Sumarmótið

Sæl öllsömul, nú fer að styttast í mótið hjá okkur í Borganesi sem verður 27 júni.  Það eru 75 manns búin að skrá sig og enn eru pláss.  Verðið er 64.900 á hjón  þ,e. gisting, matur og golf,  Ef fólk ætlar ekki að gista er verð fyrir golf 5600 fyrir manninn og ef viðkomandi vill vera í matnum þá er verðið 9900 fyrir matinn.  Til að skrá sig á hótelið þá hafið þið samband við Hótel Hamar.  Í golf og…

Read More Read More

Vorferð í Mojacar.

Vorferð í Mojacar.

Þá er komið að þvi að við höldum til Mojacar í vormót okkar. Við verðum á sama stað og áður áHótel Marina Playa sem er rétt við hliðina á golfvellinum. Hægt er að skrá sig inn um og eftir hádegi mánudags. 15.apríl.  Við munum hittast kl1800. á mánudeginum á hótelbarnum á fyrstu hæð, og fara yfir dagskrána þessa tvo daga.  Ráslisti mun liggja fyrir á mánudag, ræst er út kl 0800.   Keppendur eru beðnir um að mæta tímanlega á teig. …

Read More Read More

Sumarmót 27. júni Hamarsvöllur.

Sumarmót 27. júni Hamarsvöllur.

Sumarmótið: Fimmtudaginn 27. júni.  Ræst verður út kl. 09.00.  Punkta og höggleikur. Þeir sem ætla að gista á hótelinu verða að hafa samband við hótelið til að panta. ( s. 433 6600) Verð er 64.900 kr. fyrir gistingu, þriggja rétta máltíð og golf, þetta er pakki fyrir tvo. Þeir sem eru eingöngu i golfi og mat er verðið fyrir golfið 5.600 kr. og matinn  9.900 kr. á mann. Þeir sem ætla að taka þátt í mótinu hafi samband við Guðlaug…

Read More Read More