Browsed by
Author: Guðlaugur Jónsson

Dagskrá 15.-18. nóvember

Dagskrá 15.-18. nóvember

Laugardag 15. nóvember Hittast á opnasvæðinu kl 1800 fyrir utan afgreiðsluna þar sem barinn er.  Farið yfir fyrirkomulag á mótinu reglur og rástíma Sunnudagur 16. nóvember Mótið hefst kl 08.06. á Levente golf. Um kvöldið er boðið upp á tapas á vegum klúbbsins. Mánudagur 17. nóvember Mótið hefst kl 09.36 á Poniente. Um kvöldið kl 18.00 er boðað til Aðalfundar. Eftir fundinn er smeiginlegur kvöldverður.

Campoamor

Campoamor

Kæru félagar nú getum við skráð okkur á campomor 12. november þar sem við höfum engan tima á Vistaballa í þeirri viku. Við eigum rástima þar kl 11:48 og það eru 8 mín á milli holla. Eins og staðan er núna erum við með fyrir 40 manns semsagt 10 holl. Verðið fyrir 18 holur er 74 eruo  og bill er 35 euro. Það er hægt að skrá sig næstu fjóra daga 28.-31 okt. þá sjáum við hvað þáttaka er mikil…

Read More Read More

Golfkennsla

Golfkennsla

Það er pláss fyrir 2 í kennslu á Plantio golf 25.-27. mars. Kennari er Júlíus (frá Vestmaneyjum) Hafið samband við Formanninn Þór ef þið hafið áhuga og það sem fyrst.

Golfkennsla á Plantio Golf.

Golfkennsla á Plantio Golf.

Klúbbfélögum er boðin golfkennsla á Plantio, golfkennari er Júlíus Hallgríms (Vestmannaeyingur).  Í boði er 24.-26.mars fyrir 10 manns, ef það verður mikil þáttaka getur hann einnig boðið upp á tíma fyrr í mars. Kostnaður er 200 evrur fyrir 2 tíma á dag í 3 daga.  Það er hægt að fá gistingu en þá fer fólk og pantar sér sjálft á heimasíðu klúbbsins. Hægt er að fá tvær nætur á 170 evrur í eins og tveggja manna herbergi, eða 4 saman…

Read More Read More

Sumarmót á Hellishólum 20 júli 2025.

Sumarmót á Hellishólum 20 júli 2025.

Þá er komið tilboð frá Hellishólum. Golf-gisting-morgunverður 2ja rétta kvöldverður. Verð 25.000 per mann.   Gisting á tjaldstæði: 3.000 kr per mann, en 67 og eldri borga 2.400 kr per mann 2 ja rétta kvöldverður 8.900  kr per mann. Golfið=6.000 kr per mann. Við hvetjum fólk til að bóka sem fyrst, svo við getur séð hver  þáttakan er og skipulagt mótið þennan dag hvort spilað verði bara 9. holur eða tvisvar sinnum 9. holur. Til að bóka sig er haft…

Read More Read More

Aðalfundur 13. nóvember.

Aðalfundur 13. nóvember.

Dagskrá.   1.  Skýrsla stjórnar starfsárið 2024. Guðlaugur Jónsson 2. Ársreikningar Teigs 1. nóv. til 31. okt. 2024. Hilmar E Helgason 3. Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikninga. 4. Tillaga um hækkun félagsgjalda fyrir árið 2026. 5. Tillaga um að fjölga félögum í klúbbnum. 6.  STJÓRNARKJÖR 7.  Önnur mál

Dagskrá 11-14 Villaitana.

Dagskrá 11-14 Villaitana.

Kæru félagar nú er komið að því að fara á haustmótið og aðalfund sem er haldinn er að Villaiatina golf sem er rétt ofan við Benidorm. Nánar þegar komið er eftir hraðbrautinni AP-7 þá er ekið á afrein 65-A í áttina að Benidorm(Ponuente) Terra Miticia. 1,6 km. Notaðu akreinina að Asia Gardens Hotels/Terra Mitica Villaittana Hotel &Golf/Terra Natura. Gott að fara með golfsettinn í golfskálann. Best er að setja GPS í simann. Villaitana Golf. 11. nóv Hittumst Kl 1800 og…

Read More Read More

Golfbox og Tabas,

Golfbox og Tabas,

Sæl öll ég sé að þið hafið fengið póstinn frá Golfskálanum um golfbox og tabas 12. nóvember. Okkur vantar bara hvað margir gestir verða með okkur í tabas og þurfa þeir að borga 35. eour sem þeir gera á staðnum. Ég geri ráð fyrir því að allir félagsmenn mæti. Golfboxið þurfum við bara að fá frá gestum, við erum með golfbox félagsmanna. kv Guðlaugur.