Browsed by
Author: Guðlaugur Jónsson

Aðalfundur 13. nóvember.

Aðalfundur 13. nóvember.

Dagskrá.   1.  Skýrsla stjórnar starfsárið 2024. Guðlaugur Jónsson 2. Ársreikningar Teigs 1. nóv. til 31. okt. 2024. Hilmar E Helgason 3. Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikninga. 4. Tillaga um hækkun félagsgjalda fyrir árið 2026. 5. Tillaga um að fjölga félögum í klúbbnum. 6.  STJÓRNARKJÖR 7.  Önnur mál

Dagskrá 11-14 Villaitana.

Dagskrá 11-14 Villaitana.

Kæru félagar nú er komið að því að fara á haustmótið og aðalfund sem er haldinn er að Villaiatina golf sem er rétt ofan við Benidorm. Nánar þegar komið er eftir hraðbrautinni AP-7 þá er ekið á afrein 65-A í áttina að Benidorm(Ponuente) Terra Miticia. 1,6 km. Notaðu akreinina að Asia Gardens Hotels/Terra Mitica Villaittana Hotel &Golf/Terra Natura. Gott að fara með golfsettinn í golfskálann. Best er að setja GPS í simann. Villaitana Golf. 11. nóv Hittumst Kl 1800 og…

Read More Read More

Golfbox og Tabas,

Golfbox og Tabas,

Sæl öll ég sé að þið hafið fengið póstinn frá Golfskálanum um golfbox og tabas 12. nóvember. Okkur vantar bara hvað margir gestir verða með okkur í tabas og þurfa þeir að borga 35. eour sem þeir gera á staðnum. Ég geri ráð fyrir því að allir félagsmenn mæti. Golfboxið þurfum við bara að fá frá gestum, við erum með golfbox félagsmanna. kv Guðlaugur.

Stjórnarkjör:

Stjórnarkjör:

Kæru félagar: Þann 13. nóvember næstkomandi verður aðalfundur Teigs haldinn á Villaitana golf (Benedorm). Á aðalfundi fer fram kosning til stjórnar. Í ár verður kosinn formaður og varaformaður til eins árs, einn stjórnarmaður til eins árs, tveir fulltrúar í varastjórn og skoðunarmaður reikninga. Núverandi formaður gefur ekki kost á sér til áframhaldandi setu en aðrir stjórnarmenn gefa kost á sér. Félagsmenn sem vilja gefa kost á sér til stjórnarsetu eru beðnir að gefa sig fram til stjórnar fyrir 8. nóvember….

Read More Read More

Árgjald golfklúbbsins 2025.

Árgjald golfklúbbsins 2025.

Ágætu félagar nú hefst innheimta árgjalds fyrir 2025 nú stefnum við að því að sem flestir (allir) borgi rafrænt. Gjaldið er 45. Evr á félaga og reikningur Teigs er í Sabadell banka og er BIC.BSABESBBXXX iban. ES14 0081 1444 9400 0170 1674 Takið framm fyrir hverja er verið að greiða. Kv Gjaldgeri.

Haustferðin 11.-14. nóvember 2024.

Haustferðin 11.-14. nóvember 2024.

Kæru félagsmenn Nú er búið að loka fyrir skráningu  þar sem ekki fengust freiri rástímar. Skráðir eru nú þegar um 100 manns í golfið. Þetta fór framúr öllum vonum með fjölda skráninga. Eins og komið hefur fram felldum við mánudaginn 2. sept niður og spilum 9. sept. hvet fólk að skrá sig tímalega. Bkv Guðlaugur.

Upplýsíngar um bókanir 11.-14. nóv.

Upplýsíngar um bókanir 11.-14. nóv.

Kæru félagar:  Það hefur borið á því að skráning hafi ekki tekist hjá öllum með OK kóðann hann  hafi ekki virkað. Ef hann virkar ekki er best að senda mail á  teavel@golfskálinn.is eða hríngja í Síma 5780120 og þeir munu aðstoða ykkur.  Bkv. Guðlaugur.

Sumarmót þakkir

Sumarmót þakkir

Þetta eru þau sem styrktu okkur í mótinu. Hallgeir og Helga með 2 gjafabréf upp á 20.000 þús. Ostar bakkar frá MS í gegnum Bónus Golf Company Bæjarlind 14 Regetta Fiskislóð 6 Foss-distilleru ehf Partogis Golvellir Selfoss og Glanni.