Rástímar á þriðjudaginn.19. Ég vill biðja alla um að mæta tímanlega vegna afhendingar bíla ,fyrsti rástími er 11.30 og 10 mínútur á milli holla sem eru blönduð af bílandi og gangandi leikmönnum.fyrsta holl skipa:Andrés,Bjarni,Jóakim,Bergur .Annað holl:JoAnn,Sigurjón,Guðjón Þ.Skarphéðinn.Þriðja holl:Hrefna 1,Hrefna 2,Guðmundur,Lúðvík Fjórða holl:Gilla,Hermann,Þuríður.Fimmta holl Grímur,Arnbjörg,Anna K,Steinþóra.Allar leikreglurnar eru hér á síðunni ef menn vilja skoða
Bergur
Kæru félagar og gestir vinsamlega athugið að greiða flatargjöld áður en leikið er og þá í gegnum síma sem er:00-34-966-107-846
Bergur
Við spilum aftur á n.k þriðjudag og er fyrsti rástími kl,11,30.Nú þegar ljóst er hvernig reglurnar virka þá er það eina sem er öðruvísi er að þú ferð ekki með hendi í holu að sækja boltann og það eru engar hrífur en þú stillir upp í glompum.Svo er aðalbreytingin að það eru aðeins leyfðir tveir bílar í hverju holli en aðeins má vera einn í bíl nema að þeir mega vera tveir ef þeir koma frá sama heimili,þannig að þeir sem ganga skrái það við bókun,svo er einfalt að ganga níu holur og skiftast svo á og ganga níu eða blandaður akstur,en endilega skrá sig sem fyrst þetta var gaman síðast í flottu veðri
Golf á þriðjudaginn 12.maí fyrsti rástími er kl.11.30 og menn ganga beint á fyrsta teig 5 mín fyrir rástíma sinn og greiðsla á greenfee fer fram í gegnum síma þar sem viðkomandi segir til nafns og fyrir hvern hann er að borga og hvað(bíll) símanúmerið á vellinum er 34-966-107-846 og munið að það þarf að greiða sem fyrst,ráshópar eru fjórir:
Fyrsti ráshópur: Þuriður Jóhannsdótir JoAnn Önnudóttir Grímur Valdimarsson Arnbjörg Guðbjörnsdóttir …………………………………………….. Andrés Sigmundsson Bergur Sigmundsson Lúðvík Björnsson Sigurjón Sigurðsson …………………………………………….. Bjarni Jensson Jóakim Ottoson Skarphéðinn Sigursteinsson Einar Benediktsson ……………………………………………. Hrefna Ingvarsdóttir Hrefna 2 Guðmundur Borgþórsson Guðjón Þorvaldsson Ég bið alla spilarana að vera eingöngu á bílastæði klúbbsins og við bílana sína,tveggja metra reglan takk fyrir
Jæja þá er komið að því að spila golf aftur eftir tveggja mánaða hlé,miklar líkur eru á því og það er stefna Vistabella að opna golfvöllinn aftur 11.mai n.k og við eigum rástíma þann 12.maí.Bið ég alla þá sem áhuga hafa á að spila þann dag að skrá sig á síðunni eða. hafa samband við mig sem allra fyrst.
Bergur m Sigmundsson formaður
Stjórn Golfklúbbsins Teigur óskar öllum meðlimum Klúbbsins og fjöldskyldum þeirra gleðilegs sumars og góðs golfsumars
Það styttist í að hægt verði að spila golf aftur hér á Spáni
Ég átti samtal við Joaquin framkvæmdastjóra Vistabella vallarins og kom fram í því spjalli að hann gæti ekki staðfest neina dagsetningu hvenær yrði opnað aftur en sagði að það yrði ekki fyrr en 15 maí-5 júní ef allt fer fram sem horfir og sagðist bjartsýnn á að það yrði raunin. Stjórnin samþykkti tillögu formanns um að halda Sumarmót Teigs þann 29.júní n.k og mun mótið hefjast kl 10.00 á golfvellinum í Grindavík, ræst verður út af öllum teigum samtímis og…