Browsed by
Author: Bergur

Úrslit 13.okt

Úrslit 13.okt

í Fyrsta sæti karla voru jafnir á 39 punktum en sigurvegarinn lék betur á seinni níu og fékk 20 punkta en sá í öðru á 17 punktum 1.sæti Guðlaugur Jónsson 2.sæti Níels Karlsson Hjá konunum urðu úrslitin þannig: 1.sæti Ragna Valdimarsdóttir á 37 punktum 2.sæti Sigrún B Magnúsdóttir á 32 punktum

Úrslit í fyrsta móti haustsins

Úrslit í fyrsta móti haustsins

Alls voru 24 leikmenn mættir til leiks i flottu veðri og nánast Stórhöfðalogni og urðu úrslitin þannig að í: 1,sæti kvenna var Sigrún B Magnúsdóttir á 34 punktum 2,sæti kvenna var Ragna Valdemarsdóttir á 31 punkti 1.sæti Karla var Guðlaugur Jónsson á 39 punktum. 2.sæti karla var Andrés Sigmundsson á 36 puktum Og næstur holu á 7.var Ólöf Ásgeirsdóttir 9m.

Þá erum við mætt til leiks á ný og samkvæmt starfsáætlun hefjum við starfið á ný 6.okt.nk. kl 10.00 hvet ég alla sem ætla að vera með til að skrá sig sem fyrst til þess að auðvelda vinnu og jafnframt hvet ég alla þá sem skrá gesti til að skrá nafn,kennitölu,og forgjöf gesta,mætum brosandi og glöð.

Þá erum við mætt til leiks á ný og samkvæmt starfsáætlun hefjum við starfið á ný 6.okt.nk. kl 10.00 hvet ég alla sem ætla að vera með til að skrá sig sem fyrst til þess að auðvelda vinnu og jafnframt hvet ég alla þá sem skrá gesti til að skrá nafn,kennitölu,og forgjöf gesta,mætum brosandi og glöð.

Eftir Covid 19 hér á Spáni

Eftir Covid 19 hér á Spáni

Kæru vinir Covid faraldurinn breytti ýmsu í starfsemi Teigs hér á Spáni og riðlaði heldur betur starfsemi Klúbbsins þar sem stór hluti meðlima kaus að fara til Íslands og dvelja þar,ég fékk því óvænt í fangið það hlutverk að sjá um allt mótahald á vegum Klúbbsins eftir að allir meðlimir mótanefndar fóru til Íslands og hefur það gengið mjög vel með góðra vina hjálp og lauk starfs áætlun Teigs 26-05 en við erum enn að spila á okkar þriðjudögum 15-20…

Read More Read More

Rástímar -02-06-20

Rástímar -02-06-20

1.holl . kl.09.00 .JoAnne,Sigurjón,Bergur,Lúðvík 2.holl. kl.09.10.Grímur, Arnbjörg,Guðjón,Þuríður 3.holl. kl.09.20.Andrés,Jóakim,Guðmundur,Anna Karen 9.holur Vinsamlega athugið að greiða með símanum. Bergur

Nú þegar venjulegu mótahaldi Teigs er lokið og ekki verður byrjað aftur fyrr en í haust þá hef ég ákveðið að bjóða þeim sem vilja spila næstu 3 þriðjudaga að skrá sig eins og venjulega nema á netfangið:Bergurbakari1@simnet.is og greiðsla fer fram í símanúmeri Vistabella eins og venjulega,og byrjum við leik snemma alla dagana eða kl 09.00

Nú þegar venjulegu mótahaldi Teigs er lokið og ekki verður byrjað aftur fyrr en í haust þá hef ég ákveðið að bjóða þeim sem vilja spila næstu 3 þriðjudaga að skrá sig eins og venjulega nema á netfangið:Bergurbakari1@simnet.is og greiðsla fer fram í símanúmeri Vistabella eins og venjulega,og byrjum við leik snemma alla dagana eða kl 09.00

Rástímar 26-05-20.

Rástímar 26-05-20.

holl.Grímur,Arnbjörg,Guðjón,Þuríður holl.Hermann Gilla.Bjarni Jens,Jóakim .holl.Andrés Bergur,Guðm,Borgþ.Lúðvík. Þar sem verið er að skoða rástíma aðeins fyrr þá bið ég fólk að fylgjast með en ef ekkert kemur varðandi það hér á síðuna um breytingar þá stendur fyrsti rástími kl.11.30. Ég minni svo á auglýsingu hér á síðunni varðandi golf í júní og bið áhugasama um að hafa samband sem allra fyrst Bergur M Sigmundsson