Browsed by
Author: Bergur

Nú æsist leikurinn og hefur Mótanefnd ákveðið að næsta þriðjudag verði leikið Texas Scramble og nú þurfa allir að rifja upp reglurnar og koma með góða skapið.

Nú æsist leikurinn og hefur Mótanefnd ákveðið að næsta þriðjudag verði leikið Texas Scramble og nú þurfa allir að rifja upp reglurnar og koma með góða skapið.

Tveir leikmenn leika saman,Báðir slá upphafshögg,velja síðan þann boltann sem þeir kjósa,og sá sem á þann bolta leikur fyrst síðan hinn,alltaf er leikið út(bolti í holu) Bergur

Úrslitin 10/11 á Vistabella

Úrslitin 10/11 á Vistabella

Í fyrsta sæti kvenna varð Ragna Valdimarsdóttir á 32.punktum Í öðru sæti varð Þuríður Jóhannsdóttir á 28 punktum. Í fyrsta sæti karla varð Níels Karlsson á 40 punktum Í öðru sæti varð Hilmar Helgason á 39 punktum Næstur holu eftir tvö högg á 4 braut vað hinn síungi Skarphéðinn Sigursteinsson. Hjá Gestum varð María Sigurbjörg Magnúsdóttir í fyrsta sæti á 34 punktum en hjá körlunum varð Gunnólfur Árnason efstur á 34 punktum. Bergur

Lokafrestur í Golf og Mat.

Lokafrestur í Golf og Mat.

Lokafrestur til að skrá sig í Meistaramótið á Font De Loop 19.nóvember n.k og í Matarveisluna að loknum Aðalfundinum 20.nóvember n.k rennur út á miðnætti föstudags kvöldið 13.nóvember n.k . Vinsamlega skráið ykkur sem fyrst og veljið matseðil og takið einnig fram ef þið viljið fá bíl í mótinu,seinni hluti vallarins er dálítið á löppina Bergur

Vinsamlega athugið

Vinsamlega athugið

Þegar þú skráir þig inn til þáttöku í Hátíðarkvöldverði Teigs þann 20.nóvember n.k. vinsamlega skráðu hvorn réttinn og eftirréttinn þú og þínir gestir velja,þetta er algjörlega nauðsynlegt svo Helena viti hvað á að versla marga Fiska og hvað margar Kindur,Takk fyrir Bergur

Skráning í væntanlega viðburði hjá Teigi.

Skráning í væntanlega viðburði hjá Teigi.

Meistaramót Teigs verður haldið 19.nóvember á Font De Loop vellinum og er fyrsti rástími kl 11.10,verð 94 evrur fyrir tvo með bíl.Allir sem áhuga hafa á að taka þátt skrái sig á Síðunni okkar á dagsetninguna 19.nóv. Daginn eftir eða þann 20.nóvember verður aðalfundur Teigs haldinn í Sport Complex í La Marina kl 17.00 .Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf og fundarstjóri verður Eyjólfur Sigurðsson.Verðlaunaafhendingar fyrir árangur ársins verða í höndum Mótanefndar að fundi loknum. Eftir Aðalfundinn sirka kl.18.30 verður borðhald þar sem…

Read More Read More

Úrslitin 03-11 á Vistabella

Úrslitin 03-11 á Vistabella

1.sæti kvenna Þuríður Jóhannsdóttir á 41.punkti 2.sæti kvenna Ragna Valdimarsdóttir á 32 punkti 1.sæti Gesta konur Johanna Grudzinska á 32.punktum 1.sæti karla Guðmundur Ágúst Pétursson á 46.punktum 2.sæti karla Sigurjón Óskarsson á 39.punktum 1.sæti Gesta karlar Guðjón Þorvaldsson á 34.punktum Næsrur holu á 15 braut Sigurjón Sigurðsson 8,10m Bergur u

Aðalfundur Teigs 2020.

Aðalfundur Teigs 2020.

Aðalfudur Golfklúbbsins Teigs 2020 verður haldinn 20.nóvember n.k. í Sport Complex í La Marina og hefst kl.17.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar störf. Fundarstjóri: Eyjólfur Sigurðsson. Eftir Aðalfundinn tekur Mótanefndin við og veitir verðlaun fyrir Meistaramótið sem leikið er 17.nóv ,ásamt Samstöðuverðlaununum og Sjafnarbikarnum. Eftir aðalfund og verðlaunaafhendingu verður gengið til kvöldverðar eða um 18,30 og er hann í höndum Veitingakonunnar Helenu Böðvarsdóttur sem býður uppá:Lambaskanka eða Lax með saffran síðu og í eftirrétt er boðið uppá heita Eplaköku m/ís eða Ostaköku,1/2…

Read More Read More

Úrslitin 27-10

Úrslitin 27-10

1,Sæti karla Eyjólfur Sigurðsson á 40 punktum 2-3 Sæti karla Hilmar Helgason á 35 punktum 2-3 Sæti karla Níels Karlsson á 35 punktum. 1.Sæti kvenna Sigrún B Magnúsdóttir á 42 punktum 2.sæti kvenna Bryndís Theódórsdóttir á 36.punktum. Og næst holu á 12 braut eftir 2 högg varð Sigrún B Magnúsdóttir 4,28 m Keppendur í frábæru stórhöfðalogni og sól voru 46. Bergur

Úrslit 20.okt á Vistabella

Úrslit 20.okt á Vistabella

1.Sæti kvenna Þuríður Jóhannsdóttir á 34 punktum 2.Sæti kvenna Sigrún B Magnúsdóttir á 33 punktum KARLA 1.Sæti karla Þorsteinn Stígsson á 42.punktum 2-3.sæti Hilmar Helgason á 38.punktum. 2-3.sæti Guðmundur borgþórsson á 38.punktum Næst holu á annari braut María magnúsdóttir 7.77m