Browsed by
Author: Bergur

Rástímar á La Marquesa 09/03

Rástímar á La Marquesa 09/03

10.00 Þuríður Jóhannsdóttir JoAnn Önnudóttir Einar Valur Sigurjón Siguðsson 10.08 Jóhanna Guðbjörnsdóttir Skúli Guðmundsson Hreinn Son María Dóttir 10.16 Bergur M Sigmundsson Anna Karen Skarphéðinn Sigursteinsson Andrés Sigmundsson Gala dinner kl 19.Galaklæðnaður Nefndin

Fyrsta golfmótið eftir þessa Covid lokunarhrinu var leikið í dag í góðu veðri og allir voru í góðum sköpum,og urðu úrslit sem hér segir:

Fyrsta golfmótið eftir þessa Covid lokunarhrinu var leikið í dag í góðu veðri og allir voru í góðum sköpum,og urðu úrslit sem hér segir:

1.sæti kvenna Jóhanna Guðbjörnsdóttir 31 punktar 2.sæti kvenna Þuríður Jóhannsdóttir 28 punktar 1.sæti karla Bergsveinn Símonarson 37 punktar 2.sæti karla Skarphéðinn Sigursteinsson 33.punktar Næstur holu á 7 braut varð Hreinn Erlendsson 126 cm Menn hafa tekið eftir mannabreytingum í mótanefndinni og þessi fyrsta aðkoma þessa nýja fólks var frábær og þeim til sóma.

Þá liggur það fyrir að sjórnvöld ætla ekki að opna landamæri á milli svæða innan Valenciu héraðs fyrr en eftir páska og þá er sjálfhætt við að leika golf í Murciu á meðan svo er,en ef eitthvað breytist þá verða meðlimir upplýstir.

Þá liggur það fyrir að sjórnvöld ætla ekki að opna landamæri á milli svæða innan Valenciu héraðs fyrr en eftir páska og þá er sjálfhætt við að leika golf í Murciu á meðan svo er,en ef eitthvað breytist þá verða meðlimir upplýstir.

Sælt veri fólkið og vonandi eru allir hressir og tilbúnir í næsta stríð eftir að þessum lokunum verður vonandi aflétt 1,mars n.k.Fyrsti leikdagur Teigs verður 1.mars á El Valle og er fyrsti rástími kl.10.33,við eigum skráða rástíma fyrir 24 svo það er um að gera að skrá sig sem fyrst,næsti leikdagur er síðan föstudagurinn 5,mars og er fyrsti rástími kl.09.00,sjáumst golfglöð

Sælt veri fólkið og vonandi eru allir hressir og tilbúnir í næsta stríð eftir að þessum lokunum verður vonandi aflétt 1,mars n.k.Fyrsti leikdagur Teigs verður 1.mars á El Valle og er fyrsti rástími kl.10.33,við eigum skráða rástíma fyrir 24 svo það er um að gera að skrá sig sem fyrst,næsti leikdagur er síðan föstudagurinn 5,mars og er fyrsti rástími kl.09.00,sjáumst golfglöð

Nefndin

Enn og aftur sannast það að enginn er spámaður í eigin föðurlandi þegar tveir fulltrúar golfvalla hér á Spáni spáðu afléttingum á covid reglum sem ég greip á lofti og fór að bóka fólk í golf,nú er staðan þannig að enginn veit neitt enn nema það að það verður flest lokað áfram,hverju verður aflétt vitum við ekki en vonum að það verði golfbannið sem fýkur.

Enn og aftur sannast það að enginn er spámaður í eigin föðurlandi þegar tveir fulltrúar golfvalla hér á Spáni spáðu afléttingum á covid reglum sem ég greip á lofti og fór að bóka fólk í golf,nú er staðan þannig að enginn veit neitt enn nema það að það verður flest lokað áfram,hverju verður aflétt vitum við ekki en vonum að það verði golfbannið sem fýkur.

Þá er það ákveðið að við verðum að bíða með að spila golf til 15.febrúar,sem er nýjasta dagsetning lokana hér á svæðinu.Jólafríið var notað til að semja við GNK vellina í Murciu, El Valle og Hacienda Riquelme um að leika hjá þeim golf í febrúar,mars,apríl og maí (haustið er einnig umsamið) og verður leikið á mánudögum og eða þriðjudögum sitt á hvað á sitthvorum vellinum,verðin eru mjög góð betri en við þekkjum en frá þeim verður skýrt síðar(ekki hér),það er mín sannfæring að þarna sé um tvo frábæra velli og frábæra viðbót að ræða fyrir okkur,sem bjóða bæði gott verð og góða aðstöðu.

Þá er það ákveðið að við verðum að bíða með að spila golf til 15.febrúar,sem er nýjasta dagsetning lokana hér á svæðinu.Jólafríið var notað til að semja við GNK vellina í Murciu, El Valle og Hacienda Riquelme um að leika hjá þeim golf í febrúar,mars,apríl og maí (haustið er einnig umsamið) og verður leikið á mánudögum og eða þriðjudögum sitt á hvað á sitthvorum vellinum,verðin eru mjög góð betri en við þekkjum en frá þeim verður skýrt síðar(ekki hér),það er mín sannfæring að þarna sé um tvo frábæra velli og frábæra viðbót að ræða fyrir okkur,sem bjóða bæði gott verð og góða aðstöðu.

Stjórnin

Eins og flestir hafa orðið varir við þá er búið að herða sóttvarnareglur hér eina ferðina enn og þær ná nú einnig yfir golfleik og verður ekki leyft að leika golf næstu vikurnar að minnsta kosti,Við munum að sjálfsögðu virða þær reglur og hvet ég alla til að fara sérstaklega varlega og vonandi gengur þessi bylgja hraðar yfir en raunin varð á síðasta vori.Farið varlega.

Eins og flestir hafa orðið varir við þá er búið að herða sóttvarnareglur hér eina ferðina enn og þær ná nú einnig yfir golfleik og verður ekki leyft að leika golf næstu vikurnar að minnsta kosti,Við munum að sjálfsögðu virða þær reglur og hvet ég alla til að fara sérstaklega varlega og vonandi gengur þessi bylgja hraðar yfir en raunin varð á síðasta vori.Farið varlega.