Fleiri rástímar og breytingar á rástímum,9 og 23.apríl
Vegna mikillar aðsóknar í golfið bæði af meðlimum og gestum undanfarið þá heimsótti ég Vistabella og fékk úthlutað 8 plássumí í viðbót við þessi 40 sem var búið að úthluta okkur næstu leikdaga eða 5,mars og 12 mars ásamt því að breyta leikdögum þannig að 9 apríl dettur út og 23.apríl kemur inn í staðinn .Þetta er gert vegna breytinga á dagsetningu Mojacar ferðarinnar,bið ég fólk að hafa þetta í huga. BergurM Sigmundsson