Stjórnarfundur 6.apríl
Mætt voru Laila Ingvarsdóttir,Bergur M Sigmundsson,Aðalsteinn Guðnason Símon Aðalsteinsson Örlygur Geirsson ,Þuríður Jóhannsdóttir,Grímur valdimarsson og Halldór Yngvarsson. Rætt var um ferðina til Mojacar og þar sem formaður verður ekki á staðnum mun varaformaður Grímur Valdimarsson sjá um hans hlutverk. Örlygur Geirsson gjaldkeri mun fara yfir fjármál og stöðuna á fundinum og Símon,Hermann og félagar munu sjá um rekstur golfmótsins. Formaður skýrði frá því að breytingar hefðu orðið á þáttökulista og er eins og sumir kunni ekki að virða tímamörk og…