Browsed by
Author: Bergur

Næst síðasta mót fyrir hlé og allir fá sér te og vera með.

Næst síðasta mót fyrir hlé og allir fá sér te og vera með.

Fyrsti rástími er kl.12.40 og leikinn verður höggleikur með forgjöf,hámarksforgjöf verður 36 hjá konunum og 32 hjá körlunum,Frábær verðlaun og sérstök verðlaunaafhending fyrir Helgu og Bergsvein sem fór útum þúfur síðast,mætum öll og höfum gaman saman Bergur

Leikfyrirkomulag í Texas scramble 14.maí .

Leikfyrirkomulag í Texas scramble 14.maí .

Hámarks forgjöf er 36 hjá konum og 32 hjá körlum,konur leika af rauðum teigum og karlar af bláum teigum,Bolta skal leika út,það er kominn í holu.Tveir leikmenn leika saman,báðir slá upphafshögg og velja síðan þann bolta sem leika á,staður merktur og sá sem á bolta sem valinn er skal alltaf slá fyrst síðan slær meðspilarinn sinn bolta og svona er haldið áfram þar til bolti er í holu.góða skemmtun og höfum gaman saman.

Enn æsist leikurinn,aðeins þrjú mót eftir fyrir sumarfrí

Enn æsist leikurinn,aðeins þrjú mót eftir fyrir sumarfrí

14 .mai verður leikið Texas Scramble sem er þannig að tveir leikmenn eru í liði og slá báðir upphafshögg af teig,þeir velja síðan annan boltann og slá báðir frá sama stað og endurtaka það þangað til bolti er í holu,mjög einfalt og ofsalega skemmtilegt,2 högg í víti fyrir að skamma meðspilara og brottvísun úr móti ef brot er ítrekað og er alvarlegt. Fjölmennum og höfum gaman saman Teigarar koma svo.

Golf í Maí Lokasprettur

Golf í Maí Lokasprettur

Fjórir leikdagar verða á Vistabella í maí 07/05-14/05-21/05-28/05 og vegna takmarkaðs fjölda rástíma verður sá sem ætlar að spila að hafa skráð sig kl.18. Laugardag fyrir leikdag.þá er lokað fyrir skráningu

Stjórnarfundur á Vistabella 30.apríl 2019.

Stjórnarfundur á Vistabella 30.apríl 2019.

Stjórnarfundur var haldinn á Vistabella og voru nokkur mál á dagskrá og fyrsta málið vað formaður skýrði frá því að samningaviðræður væru í gangi varðandi áframhaldandi leik á vistabella og myndu þau mál vera komin á hreint á allra næstu dögum.Á fundinn voru mætt Bergur M Sigmundsson,Halldór Ingvarsson,Örlygur Geirsson.Hilmar Harðarson,Laila Ingvarsdóttir,Þuríður Jóhannsdóttir,Aðalsteinn Guðnason. Formaður skýrði frá því að samið hefði verið um leikdaga vetrarins þ.e.desember,og janúar og febrúar 2020,einnig að samið hefði verið um golfdaga í maí 2019 Sumarmót í…

Read More Read More

Vorfundur Teigs í Mojacar.

Vorfundur Teigs í Mojacar.

Vorfundurinn var haldinn í Mojacar 10.apríl og voru mættir 36 félagar og gestir, Varaformaður Grímur Valdimarsson setti fundinn í fjarveru formanns og stakk uppá Eyjólfi Sigurðssyni sem fundarstjóra og Halldóri Ingvarssyni sem fundarritara,samþykkti fundurinn það. Fundarstjóri óskaði eftir að Grímur læsi skýrslu stjórnar í fjarveru hans,að loknum upplestri skýrslunnar gaf fundarstjóri jaldkera Örlygi Geirssyni orðið og fór hann yfir fjármál klúbbsins ,stöðu og útlit.Kom fram að aukning hefur verið á tekjum í sumar sem skýrist af fleiri gestum og fleiri…

Read More Read More