Heimsókn í Golfskólann í Elche fyrirhuguð.
Golfsamband Spánar rekur Golfskóla í Elche sem er opinn öllum og er að mínu mati besta æfingasvæðið á Costa Blanca Ströndinni,þar er 9 holu par 3 völlur með frábærum flötum og lengdirnar á brautunum frá 50-130 metrar með vötnum og glompum,mjög skemmtilegur völlur. Æfingasvæðið samanstendur af frábæru Driving Range ,frábærri stórri Púttflöt,Mjög góðri alvöru Sippflöt,nokkrum Glompum með alvöru flötum að slá inná ,og svo er boðið uppá frábæra kennslu með myndavélum og öllu því besta,síðast er ég vissi kostaði hálftími…