Browsed by
Author: Bergur

Heimsókn í Golfskólann í Elche fyrirhuguð.

Heimsókn í Golfskólann í Elche fyrirhuguð.

Golfsamband Spánar rekur Golfskóla í Elche sem er opinn öllum og er að mínu mati besta æfingasvæðið á Costa Blanca Ströndinni,þar er 9 holu par 3 völlur með frábærum flötum og lengdirnar á brautunum frá 50-130 metrar með vötnum og glompum,mjög skemmtilegur völlur. Æfingasvæðið samanstendur af frábæru Driving Range ,frábærri stórri Púttflöt,Mjög góðri alvöru Sippflöt,nokkrum Glompum með alvöru flötum að slá inná ,og svo er boðið uppá frábæra kennslu með myndavélum og öllu því besta,síðast er ég vissi kostaði hálftími…

Read More Read More

Bóka sig í Haustferð til Mojacar 11-14,nóv .Strax

Bóka sig í Haustferð til Mojacar 11-14,nóv .Strax

Þar sem stutt er í Haustferð Teigs til Mojacar 11-14 nóv. 2019 ,biðjum við þá sem áhuga hafa á að fara með um að Bóka sig hér á síðunni sem allra fyrst,skráningu lýkur 29.oktober og eftir það verður ekki tekið við skráningum,koma svo og drífa sig Stjórnin

Ódýrt Golf fyrir Teigsfélaga

Ódýrt Golf fyrir Teigsfélaga

Formaður hefur samið við GNK Golf samstæðuna um ódýrari vallargjöld fyrir meðlimi Teigs.GNK er með 4 velli sem eru El Valle,La Torre.Hacienda Riquelme og Alhama og eiga það sameiginlegt að vera allir hannaðir af Jack Nicklaus og eru allt frábærir vellir , Verð fyrir tvo og bíll er 98 eur og 38 fyrir Gangandi(febr,mars,apríl,maí sept okt og nóv,og svo 82 eur fyrir tvo með bíl og 36 eur fyrir gangandi(jan,jun,júl,og des) Þessi verð eru háð því að um 12 spilara…

Read More Read More

Fyrsti fundur Stjórnar.

Fyrsti fundur Stjórnar.

Í gær 25.september var haldinn fyrsti stjórnafundur haustsins í stjórn Teigs og mættu allir stjórnarmenn. Fyrsta mál var að rætt var um byrjun mótaraðarinnar ástand vallarins vegna veðursin sem yfir gekk og er ekkert til fyrirstöðu að hefja leik. Ekki var hljómgrunnur fyrir að leyfa hluta hópsins spila 9 holur í mótum. Ræddar voru breytingar á starfi mótanefndar og er stjórnin að bíða eftir kynningu á forriti sem á að auðvelda og flýta starfi hennar með tölvunotkun. Ekki er talin…

Read More Read More

10% afsláttur

10% afsláttur

Meðlimir í Teigi fá 10% afslátt af golfi og bíl út september,og eru verðin þá 45,90 á mann,hafið meðlimakortið meðferðis ef þið ætlið að nýta þetta Bergur

Teigur Kominn í Sumarfrí

Teigur Kominn í Sumarfrí

Kæru félagar nú er Golfvertíðinni okkar lokið að sinni,síðasta mótið fór fram í gær og mættu 20 manns í mótið sem var höggleikur með forgjöf og öllum á óvart sigruðu hjónin Laila og Hilmar. Ég minni á Sumamót Teigs á Íslandi sem haldið verður 20.júní á Sandgerðisvelli og er lýsing og fyrirkomulag hér á síðunni. Annars þakka ég öllum fyrir frábæran Golfvetur og Vor og vona að allir skili sér endurnýjaðir af Íslandi að hausti eftir gott sumar. Bergur M…

Read More Read More