Mojacar ferðin frábær
Ferð Teigs til Mojacar þetta skiftið var algjörlega frábærlega vel heppnuð og skemmtileg,við fengum mjög gott veður,hótelið var eins og vanalega gott,maturinn fínn,golfið betra hjá sumun en lakara hjá öðrum,golfstjörnur urðu til og flestir ætla að gera betur næst.Móttökurnar við meðlimi og gesti frá bæði Hóteli og Golfklúbbi voru í einu orði sagt frábærar og er það eingöngu ykkur félögunum sjálfum að þakka með framkomu á undangengnum árum. Það er búið að undirstinga heimsókir á næsta ári og hlakka þau…