Browsed by
Author: Bergur

Kæru vinir í ljósi allra aðstæðna hér á svæðinu þá verður ekkert golf leikið hér á næstunni vegna samkomubanns stjórnvalda og veit enginn hve lengi mun vara, en stóra málið er náttúrulega ferðin okkar til Mojacar sem að öllum líkindum verður ekki farin og slegin af,en sú ákvörðun hefur ekki verið tekin en mér sýnist það auðsýnt að svo verði,allir geta þó haldið áfram að æfa sveifluna úti á svölum eða garði og púttað á stofuteppinu,en ég fyrir hönd stjórnarinnar sendi öllum félagsmönnum innilegar óskir um að sem flestir sleppi við að veikjast og komi hressir til leiks að þessum ósköpum yfirgengnum

Kæru vinir í ljósi allra aðstæðna hér á svæðinu þá verður ekkert golf leikið hér á næstunni vegna samkomubanns stjórnvalda og veit enginn hve lengi mun vara, en stóra málið er náttúrulega ferðin okkar til Mojacar sem að öllum líkindum verður ekki farin og slegin af,en sú ákvörðun hefur ekki verið tekin en mér sýnist það auðsýnt að svo verði,allir geta þó haldið áfram að æfa sveifluna úti á svölum eða garði og púttað á stofuteppinu,en ég fyrir hönd stjórnarinnar sendi öllum félagsmönnum innilegar óskir um að sem flestir sleppi við að veikjast og komi hressir til leiks að þessum ósköpum yfirgengnum

Bergur M Sigmundsson formaður

Þar sem ástandið hér er orðið þannig að allskonar sögusagnir eru á ferðinni sem eru ekki allar réttar vill ég koma því á framfæri að það er verið að skoða stöðuna með samstarfaðilum okkar bæði hér og í Mojacar og verður send út tilkynning er allar upplýsingar liggja fyrir

Þar sem ástandið hér er orðið þannig að allskonar sögusagnir eru á ferðinni sem eru ekki allar réttar vill ég koma því á framfæri að það er verið að skoða stöðuna með samstarfaðilum okkar bæði hér og í Mojacar og verður send út tilkynning er allar upplýsingar liggja fyrir

Bergur M Sigmundsson formaður

Skráning í Mojacar ferðina hefst 10.mars og lýkur 5.apríl.

Skráning í Mojacar ferðina hefst 10.mars og lýkur 5.apríl.

Skráning í ferðina okkar til Mojacar hefst þriðjudaginn 10.mars og lýkur 5.apríl,eftir það verður ekki tekið við skráningum.Sráning fer eingöngu fram á síðunni okkar en ef fólk lendir í vandræðum þá má leita til Páls í palleinars@hotmail.com eða Jóhönnu í vellir3@gmail.com. Allir meðlimir sem panta fyrir sína gesti eru ábyrgir fyrir greiðslum gesta sinna bæði gistingu og eða golf,hafi greiðsla ekki borist fyrir lokafrest telst pöntun ógild. Af gefnu tilefni þá ber að taka fram að við pöntun þá verður…

Read More Read More

Úrslit á Vistabella í dag

Úrslit á Vistabella í dag

Næstur holu á 7 braut varð Sigurður Sigmannsson Sigurvegari kvenna varð Guðbjörg Antonía á 36 punktum og í öðru sæti varð Emelía Gústafsdóttir á 31 punkti. Sigurvegari karla varð Magni Jóhannsson á 36 punktum og í öðru sæti eftir endurskoðun korts varð Skarphéðinn Sigursteinsson á 34 punktum.

Stjórnarfundur 25/08

Stjórnarfundur 25/08

Samþykkt var að taka eftirtalda nýja félaga inn eftir leik í dag;Birna Lárusdóttir,Eygló benediktsdóttir.Guðlaugur Jónsson og Svanberg Guðmundsson. Formaður flutti skýrslu um stöðuna í málinu að stofna íþróttafélag utanum starfssemi Teigs hér á Spáni og Formanni falið að halda áfram með stofnunin félagsins ,opna bankareikning og ljúka málinu. Eftirfarandi tillaga samþykkt að gefnu tilefni: Stjórn Teigs samþykkir að þeir meðlimir og gestir meðlima sem skrá sig á bókunarkerfi Teigs til golfleiks en mæta ekki eða afboða með 24 tíma fyrirvara…

Read More Read More

Smá blástur sem breyttist síðan í besta veður vorsins

Smá blástur sem breyttist síðan í besta veður vorsins

Frábær þáttaka og sérstaklega er ánægjulegt að sjá að fleiri og fleiri njóta þess að ganga þessar 18 holur sem í boði eru. Sigurvegarar dagsins voru í flokki kvenna varð Sonja þorsteinsdóttir hlutskörpust á 35.punktun,í öðru sæti varð Jóhanna Guðbjörnsdóttir á 32 punktum og í þriðja sæti varð Þuríður Jóhannsdóttir jöfn Sigrúni Magnúsdóttir á 31 punkti en Þuríður var betri á seinni níu. Hlá körlunum varð sigurvegari Guðmundur Borgþórsson á 34.punktum Sigurjón Sigurðsson og Andrés Sigmundsson urðu jafnir á 33…

Read More Read More