Browsed by
Author: Bergur

Kæru vinir og félagar í Teigi innilegar þakkir fyrir frábært samstarf á árinu sem nú er að renna sitt skeið á enda og um leið færi ég öllum mínar bestu óskir um Gleðileg jól og farsælt nýtt Golfár með von um að við sjáumst sem fyrst á golfvellinum Bergur M Sigmundsson

Kæru vinir og félagar í Teigi innilegar þakkir fyrir frábært samstarf á árinu sem nú er að renna sitt skeið á enda og um leið færi ég öllum mínar bestu óskir um Gleðileg jól og farsælt nýtt Golfár með von um að við sjáumst sem fyrst á golfvellinum Bergur M Sigmundsson

Það eru enn tvö pláss laus ef einhver hefur áhuga en rástímarnir eru þessir:

Það eru enn tvö pláss laus ef einhver hefur áhuga en rástímarnir eru þessir:

11.50 Sigurjón Sigurðsson Joann Önnudóttir Bragi Benediktsson Kristin Eiríksdóttir 11.58 Bergur M Sigmundsson Andrés Sigmundsson Sigurður Ingi Svavarsson Sigurþór manekkihversson 12.06 Jóakim Ottósson Einar Valur Sigurður Sigmannsson Jóhanna Sveinsdóttir 12.12 Ellert Róbertsson Bryndís Theodórsdóttir

Aðalfundur Golfklúbbsins Teigs haldinn 17.11.21 á Puntazo hótelinu í Mojacar

Aðalfundur Golfklúbbsins Teigs haldinn 17.11.21 á Puntazo hótelinu í Mojacar

Formaður setti fundinn Stungið var uppá Þorsteini Stígssyni sem fundarstjóra sem var samþykkt einróma Fundarstjóri gaf Bergi formanni orðið og flutti formaður skýrslu stjórnar Gjaldkeri lagði fram og las endurskoðaða reikninga síðasta tímabils.Hann útskýrði mikinn kostnað við skráningu klúbbsins á Spáni og stofnun bankareiknings.Spænska heiti klúbbsins er Teigur Amigos Nokkrar umræður urðu um reikningana og aðallega um ranglega færða greiðslu til Vistabella.Gerð var krafa um að þetta yrði leiðrétt og verður það gert. Einnig var rætt um launagreiðslur til meðlima…

Read More Read More

Stjórn Golfklúbbsins Teigur samþykkti á fundi sínum að í ljósi stöðu umhverfismála og á tímum loftslagsbreytinga að minnka pappírs og plastnotkun og var sú ákvörðun tekin að aðeins verði Skýrsla stjórnar og reikningar á pappír á aðalfundi og plastmöppur lagðar af,allt þetta efni og annað er aðgengilegt á heimasíðu og vonandi stígur næsta stjórn skrefið til fulls og bannar pappír og plast á sínum vegum

Stjórn Golfklúbbsins Teigur samþykkti á fundi sínum að í ljósi stöðu umhverfismála og á tímum loftslagsbreytinga að minnka pappírs og plastnotkun og var sú ákvörðun tekin að aðeins verði Skýrsla stjórnar og reikningar á pappír á aðalfundi og plastmöppur lagðar af,allt þetta efni og annað er aðgengilegt á heimasíðu og vonandi stígur næsta stjórn skrefið til fulls og bannar pappír og plast á sínum vegum

Af gefnu tilefni þá vill ég koma því á framfæri að eftir uppákomur dagsins þá ræddum við saman í bróðerni Níels Karlsson og ég og komumst að þeirri niðurstöðu og vorum sammála um að um mannleg mistök hafi verið að ræða í þessu máli og það þjónaði engum tilgangi og síst fyrir klúbbinn okkar að halda áfram skrifum eða umfjöllun um þetta mál og fyrir okkur sé því lokið.

Af gefnu tilefni þá vill ég koma því á framfæri að eftir uppákomur dagsins þá ræddum við saman í bróðerni Níels Karlsson og ég og komumst að þeirri niðurstöðu og vorum sammála um að um mannleg mistök hafi verið að ræða í þessu máli og það þjónaði engum tilgangi og síst fyrir klúbbinn okkar að halda áfram skrifum eða umfjöllun um þetta mál og fyrir okkur sé því lokið.

Af gefnu tilefni sé ég mig knúinn til að leiðrétta alvarlegar ásakanir á mig persónulega um að ég hafi valdið því með vanrækslu að Teigur tapaði 1800 evrum,ekkert er fjarri sannleikanum en það,málið er þannig vaxið að þegar síðast var samið um rástíma við Vistabella stóð einn dagur útaf sem ekki var pláss fyrir 48 leikmenn,svo það var brugðið á það ráð að finna dag sem næst föstudeginum ,leikdegi Teigs og það var miðvikudagurinn og var samið um að við lékum á miðvikudegi í stað föstudags,þessar upplýsingar fékk sá sem setti starfsáætlunina inná vefinn en hann taldi að þarna hefðu verið um villu að ræða í prentun og breytti dagsetningunni aftur yfir á föstudag,þanig urðu þessi leiðinlegu mistök til,ég samdi síðan við Framkvæmdastjóra Vistabella um skaðabætur sem ég hafði fengið lækkaðar verulega,ásamt því á fá Golfbíla frítt fyrir klúbbinn hvern leikdag .Hafa skal það sem sannara reynist.

Af gefnu tilefni sé ég mig knúinn til að leiðrétta alvarlegar ásakanir á mig persónulega um að ég hafi valdið því með vanrækslu að Teigur tapaði 1800 evrum,ekkert er fjarri sannleikanum en það,málið er þannig vaxið að þegar síðast var samið um rástíma við Vistabella stóð einn dagur útaf sem ekki var pláss fyrir 48 leikmenn,svo það var brugðið á það ráð að finna dag sem næst föstudeginum ,leikdegi Teigs og það var miðvikudagurinn og var samið um að við lékum á miðvikudegi í stað föstudags,þessar upplýsingar fékk sá sem setti starfsáætlunina inná vefinn en hann taldi að þarna hefðu verið um villu að ræða í prentun og breytti dagsetningunni aftur yfir á föstudag,þanig urðu þessi leiðinlegu mistök til,ég samdi síðan við Framkvæmdastjóra Vistabella um skaðabætur sem ég hafði fengið lækkaðar verulega,ásamt því á fá Golfbíla frítt fyrir klúbbinn hvern leikdag .Hafa skal það sem sannara reynist.

Bergur M Sigmundsson Formaður Teigs

Samningum við Vistabella fyrir 2022 er nú endanlega lokið og Leikum við á þriðjudögum á næsta ári sem margir munu eflaust fagna,ennfremur var samið um að Teigur fengi allt að 15 rástíma fyrir 60 leikmenn á hverjum leikdegi,ennfremur fær Teigur 1 Captain Fee fyrir hverja 20 leikmenn endurgreitt ásamt Golfbíl sem er nýtt,þetta styrkir starfsemi Teigs mikið

Samningum við Vistabella fyrir 2022 er nú endanlega lokið og Leikum við á þriðjudögum á næsta ári sem margir munu eflaust fagna,ennfremur var samið um að Teigur fengi allt að 15 rástíma fyrir 60 leikmenn á hverjum leikdegi,ennfremur fær Teigur 1 Captain Fee fyrir hverja 20 leikmenn endurgreitt ásamt Golfbíl sem er nýtt,þetta styrkir starfsemi Teigs mikið

Kæru vinir

Kæru vinir

Fyrir allnokkrum vikum tjáði ég meðstjórnendum mínum að nú væri þetta orðið gott og að ég íhugaði að hætta sem formaður klúbbsins okkar Þá hvöttu mig margir og ég fann fyrir þrýstingi og miklum stuðningi við að halda áfram.Nú liggur sú ákvörðun fyrir. Covidárin var ég nánast einn hér meira og minna og hélt utanum allt sem að klúbbnum sneri og sá um allt golfið líka og þá var eins gott að vera með allt á hreinu því annars hefði…

Read More Read More